Salah með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2020 15:22 Mohamed Salah skoraði í síðasta leik Liverpool fyrir landsleikjahléið, í 1-1 jafntefli við Manchester City. vísir/Clive Brunskill Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, er með kórónuveiruna. Þetta kom fram í tilkynningu frá egypska knattspyrnusambandinu. Þar kemur fram að Salah hafi verið eini leikmaðurinn í egypska hópnum sem hafi greinst með veiruna. Jafnframt segir í tilkynningunni að Salah sé einkennalaus. .... .. .. #EFA pic.twitter.com/9EVDIItFZf— EFA.eg (@EFA) November 13, 2020 Enn heldur því áfram að kvarnast úr leikmannahópi Liverpool en mikil meiðsli herja á liðið, sérstaklega varnarmenn þess. Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu í vikunni og óttast er að hann verði lengi frá keppni. Virgil van Dijk leikur væntanlega ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa meiðst illa gegn Everton og Fabinho er einnig á sjúkralistanum. Það sem af er tímabili hafa Englandsmeistararnir misst fjórtán leikmenn í meiðsli eða kórónuveikindi. Þrátt fyrir öll meiðslin og veikindin er Liverpool í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins einu stigi á eftir toppliði Leicester City og hefur unnið alla þrjá leiki sína í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Egyptaland Tengdar fréttir Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13. nóvember 2020 13:40 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, er með kórónuveiruna. Þetta kom fram í tilkynningu frá egypska knattspyrnusambandinu. Þar kemur fram að Salah hafi verið eini leikmaðurinn í egypska hópnum sem hafi greinst með veiruna. Jafnframt segir í tilkynningunni að Salah sé einkennalaus. .... .. .. #EFA pic.twitter.com/9EVDIItFZf— EFA.eg (@EFA) November 13, 2020 Enn heldur því áfram að kvarnast úr leikmannahópi Liverpool en mikil meiðsli herja á liðið, sérstaklega varnarmenn þess. Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu í vikunni og óttast er að hann verði lengi frá keppni. Virgil van Dijk leikur væntanlega ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa meiðst illa gegn Everton og Fabinho er einnig á sjúkralistanum. Það sem af er tímabili hafa Englandsmeistararnir misst fjórtán leikmenn í meiðsli eða kórónuveikindi. Þrátt fyrir öll meiðslin og veikindin er Liverpool í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins einu stigi á eftir toppliði Leicester City og hefur unnið alla þrjá leiki sína í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Egyptaland Tengdar fréttir Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13. nóvember 2020 13:40 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13. nóvember 2020 13:40
Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti