Einkunnir Íslands á Parken: Alex, varnar- og varamenn stóðu sig best Íþróttadeild Vísis skrifar 15. nóvember 2020 22:40 Rúnar Alex Rúnarsson, Thomas Delaney og Aron Einar Gunnarsson í baráttunni áður en Alex handsamaði boltann. Getty/Lars Ronbog Ísland var afar nálægt því að ná í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld en varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Dönum eftir að hafa fengið dæmd á sig tvö víti, það seinna í uppbótartíma. Rúnar Alex Rúnarsson fékk tækifæri í marki Íslands og greip það vel, en frammistaða hans og hluta varnarinnar stóð upp úr í byrjunarliðinu á Parken. Þeir varamenn sem komu inn á í seinni hálfleiknum frískuðu upp á sóknarleikinn sem lengst af var ekki upp á marga fiska. Erik Hamrén skipti átta mönnum út úr byrjunarliðinu sem mætti Ungverjum síðasta fimmtudag en þeim sem fengu að spreyta sig í kvöld gekk mjög misjafnlega að nýta sénsinn. Að neðan má sjá einkunnir leikmanna íslenska liðsins. Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður 7 Öruggur í fyrirgjöfum og yfirvegaður með boltann á tánum. Varði mjög gott skot frá Eriksen í upphafi seinni hálfleiks og má vera afar stoltur af sinni frammistöðu þó að ekki hafi reynt mjög oft á hann. Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 7 Afar samviskusamur í varnarleiknum, bakkaði liðsfélaga sína upp, og engin vandræði hans megin hvað það varðar. Nánast ósýnilegur í sóknarleiknum en skapaði þó hættu í eitt skipti. Tengdi lítið saman við Gylfa. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður 7 Pottþéttur í sínu hlutverki hægra megin í vörninni og vann vel saman með Hólmari og Birki Má. Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður 7 Jafnan vel staðsettur í miðri vörninni, rólegur og yfirvegaður þegar Ísland reyndi að halda boltanum. Virðist vaxa ásmegin í sínu hlutverki í landsliðinu. Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður 5 Ekki eins öruggur og félagar hans í vörninni og tengdi ekki nógu vel við Ara. Óheppinn að fá dæmt á sig víti í uppbótartíma eftir að skallað var í hönd hans. Losaði boltann nokkrum sinnum úr vörninni með löngum sendingum, sjálfsagt samkvæmt fyrirmælum, en þær sendingar fóru ætíð beint til Dana. Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður 6 Fékk dæmt á sig víti snemma leiks eftir að hafa misst Wass, sem mögulega var örlítið rangstæður, framhjá sér. Bætti fyrir það með silkimjúkri stungusendingu þegar Ísland jafnaði metin. Höndlaði varnarvinnuna ágætlega en Danir reyndu mun frekar að komast fram hans megin. Arnór Sigurðsson, miðjumaður 3 Reyndi of mikið að gera hlutina sjálfur í þau skipti sem hann fékk boltann, sem voru ekki mörg, og sjaldan kom nokkuð út úr því. Skilaði varnarvinnunni ekki nægilega vel. Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður 5 Lengst af eins og að hugurinn væri enn í Búdapest og án þess eldmóðs sem við þekkjum hjá landsliðs-Gylfa. Spilaði boltanum þó vel frá sér eins og vanalega og ógnaði aðeins fram á við á lokakafla leiksins. Birkir Bjarnason, miðjumaður 6 Virkaði frekar þungur á sér með boltann og spilaði frekar aftur en fram. Batt vörn og miðju ágætlega saman í varnarleiknum. Spilaði aðeins fyrri hálfleik. Jón Daði Böðvarsson, framherji 4 Náði ekki að gera sér eða liðinu neinn mat úr misgáfulegum sendingum fram völlinn. Skapaði aldrei neina hættu nema þá helst með einum skalla eftir langt innkast. Fór af velli á 70. mínútu. Albert Guðmundsson, framherji 4 Tókst ekki frekar en félaga sínum í fremstu víglínu að búa nokkuð til gegn dönsku vörninni, eða halda boltanum þannig að íslenska liðið gæti skilað sér fram. Missti boltann á afar slæmum stað í seinni hálfleik þegar Danir skoruðu mark sem dæmt var af vegna rangstöðu. Fór af velli á 74. mínútu. Varamenn: Guðlaugur Victor Pálsson kom inn á fyrir Birki Bjarnason á 46. mínútu 7 Kom með mikla orku inn í íslenska liðið, á sínum stað á miðjunni, og átti sinn þátt í besta kafla þess á lokakaflanum. Vann fyrir boltanum í aðdraganda marksins. Aron Einar Gunnarsson kom inn á fyrir Arnór Sigurðsson á 70. mínútu 7 Lét kannski ekki mjög mikið á sér bera en þegar Aron er inni á vellinum þá fúnkerar allt íslenska liðið betur. Viðar Örn Kjartansson kom inn á fyrir Jón Daða Böðvarsson á 70. mínútu 7 Skoraði afar laglegt mark og gaf sterklega til kynna að ástæða væri til að hleypa honum oftar nær marki mótherja íslenska landsliðsins, enda sannkallaður markahrókur. Alfreð Finnbogason kom inn á fyrir Albert Guðmundsson á 74. mínútu Spilaði ekki nóg til að fá einkunn. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Þjálfari Dana hrósaði Íslandi að leik loknum Þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni. 15. nóvember 2020 22:30 Gylfi: Einhverjir erfiðustu dagarnir á okkar ferli Fyrirliði Íslands gegn Danmörku sagði að seinni hálfleikurinn hefði verið mun betri að hálfu íslenska liðsins en sá fyrri. 15. nóvember 2020 22:16 Sagði Dani heppna og bjóst við skilaboðum frá kærustunni Christian Eriksen segir Dani hafa verið heppna að ná að skora sigurmark í lokin gegn Íslandi sem hafi spilað betur í seinni hálfleiknum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 22:11 Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15. nóvember 2020 22:09 Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1. 15. nóvember 2020 21:57 Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15. nóvember 2020 21:56 Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 21:51 Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1. 15. nóvember 2020 21:45 Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15. nóvember 2020 21:39 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Ísland var afar nálægt því að ná í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld en varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Dönum eftir að hafa fengið dæmd á sig tvö víti, það seinna í uppbótartíma. Rúnar Alex Rúnarsson fékk tækifæri í marki Íslands og greip það vel, en frammistaða hans og hluta varnarinnar stóð upp úr í byrjunarliðinu á Parken. Þeir varamenn sem komu inn á í seinni hálfleiknum frískuðu upp á sóknarleikinn sem lengst af var ekki upp á marga fiska. Erik Hamrén skipti átta mönnum út úr byrjunarliðinu sem mætti Ungverjum síðasta fimmtudag en þeim sem fengu að spreyta sig í kvöld gekk mjög misjafnlega að nýta sénsinn. Að neðan má sjá einkunnir leikmanna íslenska liðsins. Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður 7 Öruggur í fyrirgjöfum og yfirvegaður með boltann á tánum. Varði mjög gott skot frá Eriksen í upphafi seinni hálfleiks og má vera afar stoltur af sinni frammistöðu þó að ekki hafi reynt mjög oft á hann. Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 7 Afar samviskusamur í varnarleiknum, bakkaði liðsfélaga sína upp, og engin vandræði hans megin hvað það varðar. Nánast ósýnilegur í sóknarleiknum en skapaði þó hættu í eitt skipti. Tengdi lítið saman við Gylfa. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður 7 Pottþéttur í sínu hlutverki hægra megin í vörninni og vann vel saman með Hólmari og Birki Má. Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður 7 Jafnan vel staðsettur í miðri vörninni, rólegur og yfirvegaður þegar Ísland reyndi að halda boltanum. Virðist vaxa ásmegin í sínu hlutverki í landsliðinu. Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður 5 Ekki eins öruggur og félagar hans í vörninni og tengdi ekki nógu vel við Ara. Óheppinn að fá dæmt á sig víti í uppbótartíma eftir að skallað var í hönd hans. Losaði boltann nokkrum sinnum úr vörninni með löngum sendingum, sjálfsagt samkvæmt fyrirmælum, en þær sendingar fóru ætíð beint til Dana. Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður 6 Fékk dæmt á sig víti snemma leiks eftir að hafa misst Wass, sem mögulega var örlítið rangstæður, framhjá sér. Bætti fyrir það með silkimjúkri stungusendingu þegar Ísland jafnaði metin. Höndlaði varnarvinnuna ágætlega en Danir reyndu mun frekar að komast fram hans megin. Arnór Sigurðsson, miðjumaður 3 Reyndi of mikið að gera hlutina sjálfur í þau skipti sem hann fékk boltann, sem voru ekki mörg, og sjaldan kom nokkuð út úr því. Skilaði varnarvinnunni ekki nægilega vel. Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður 5 Lengst af eins og að hugurinn væri enn í Búdapest og án þess eldmóðs sem við þekkjum hjá landsliðs-Gylfa. Spilaði boltanum þó vel frá sér eins og vanalega og ógnaði aðeins fram á við á lokakafla leiksins. Birkir Bjarnason, miðjumaður 6 Virkaði frekar þungur á sér með boltann og spilaði frekar aftur en fram. Batt vörn og miðju ágætlega saman í varnarleiknum. Spilaði aðeins fyrri hálfleik. Jón Daði Böðvarsson, framherji 4 Náði ekki að gera sér eða liðinu neinn mat úr misgáfulegum sendingum fram völlinn. Skapaði aldrei neina hættu nema þá helst með einum skalla eftir langt innkast. Fór af velli á 70. mínútu. Albert Guðmundsson, framherji 4 Tókst ekki frekar en félaga sínum í fremstu víglínu að búa nokkuð til gegn dönsku vörninni, eða halda boltanum þannig að íslenska liðið gæti skilað sér fram. Missti boltann á afar slæmum stað í seinni hálfleik þegar Danir skoruðu mark sem dæmt var af vegna rangstöðu. Fór af velli á 74. mínútu. Varamenn: Guðlaugur Victor Pálsson kom inn á fyrir Birki Bjarnason á 46. mínútu 7 Kom með mikla orku inn í íslenska liðið, á sínum stað á miðjunni, og átti sinn þátt í besta kafla þess á lokakaflanum. Vann fyrir boltanum í aðdraganda marksins. Aron Einar Gunnarsson kom inn á fyrir Arnór Sigurðsson á 70. mínútu 7 Lét kannski ekki mjög mikið á sér bera en þegar Aron er inni á vellinum þá fúnkerar allt íslenska liðið betur. Viðar Örn Kjartansson kom inn á fyrir Jón Daða Böðvarsson á 70. mínútu 7 Skoraði afar laglegt mark og gaf sterklega til kynna að ástæða væri til að hleypa honum oftar nær marki mótherja íslenska landsliðsins, enda sannkallaður markahrókur. Alfreð Finnbogason kom inn á fyrir Albert Guðmundsson á 74. mínútu Spilaði ekki nóg til að fá einkunn.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Þjálfari Dana hrósaði Íslandi að leik loknum Þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni. 15. nóvember 2020 22:30 Gylfi: Einhverjir erfiðustu dagarnir á okkar ferli Fyrirliði Íslands gegn Danmörku sagði að seinni hálfleikurinn hefði verið mun betri að hálfu íslenska liðsins en sá fyrri. 15. nóvember 2020 22:16 Sagði Dani heppna og bjóst við skilaboðum frá kærustunni Christian Eriksen segir Dani hafa verið heppna að ná að skora sigurmark í lokin gegn Íslandi sem hafi spilað betur í seinni hálfleiknum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 22:11 Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15. nóvember 2020 22:09 Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1. 15. nóvember 2020 21:57 Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15. nóvember 2020 21:56 Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 21:51 Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1. 15. nóvember 2020 21:45 Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15. nóvember 2020 21:39 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Þjálfari Dana hrósaði Íslandi að leik loknum Þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni. 15. nóvember 2020 22:30
Gylfi: Einhverjir erfiðustu dagarnir á okkar ferli Fyrirliði Íslands gegn Danmörku sagði að seinni hálfleikurinn hefði verið mun betri að hálfu íslenska liðsins en sá fyrri. 15. nóvember 2020 22:16
Sagði Dani heppna og bjóst við skilaboðum frá kærustunni Christian Eriksen segir Dani hafa verið heppna að ná að skora sigurmark í lokin gegn Íslandi sem hafi spilað betur í seinni hálfleiknum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 22:11
Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15. nóvember 2020 22:09
Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1. 15. nóvember 2020 21:57
Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15. nóvember 2020 21:56
Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 21:51
Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1. 15. nóvember 2020 21:45
Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15. nóvember 2020 21:39
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38