Gamli Barcelona og Liverpool maðurinn setti fótboltaskóna upp á hillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 07:30 Javier Mascherano fagnar hér sigri í Meistaradeildinni með Barcelona árið 2015 en með honum á myndinni eru meðal annars þeir Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez. Getty/Laurence Griffiths Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Javier Mascherano tilkynnti það í heimalandi sínu í gær að hann hefði ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Mascherano spilaði bæði með Barcelona og Liverpool á sínum ferli og átti sérstaklega góð ár hjá Barcelona. Hann er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi eftir að hafa bætt leikjamet Javier Zanetti. Former Barcelona and Liverpool midfielder Javier Mascherano has retired from football.Full story: https://t.co/Bdr8e170T9#bbcfootball pic.twitter.com/QoOTQrxSC5— BBC Sport (@BBCSport) November 15, 2020 „Ég tilkynni það hér með að ég er hættur sem atvinnumaður í fótbolta. Ég vil þakka þessum klúbb fyrir að gefa mér tækifærið að enda ferilinn í Argentínu,“ sagði Javier Mascherano Eftir að hafa spilað með Liverpool frá 2007 til 2010 þá fór hann til Barcelona þar sem hann átti átta góð ár. Mascherano vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina fimm sinnum á þessum átta árum hjá Barcelona. Mascherano spilaði með West Ham tímabilið 2006-07 en fór þaðan til Liverpool. Mascherano hjálpaði Liverpoolað komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007 þar sem liðið varð að sætta sig við tap. Eftir árin með Barcelona þá spilaði hann í Kína áður en hann kom heim til Argentínu. Hann spilaði á sínum tíma 147 landsleiki fyrir Argentínu. Thanks for the legacy you have left in the world of football, and especially at Barça, @Mascherano. You will always be one of us. pic.twitter.com/u0CcWsYpoS— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 15, 2020 Spænski boltinn Enski boltinn Argentína Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Javier Mascherano tilkynnti það í heimalandi sínu í gær að hann hefði ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Mascherano spilaði bæði með Barcelona og Liverpool á sínum ferli og átti sérstaklega góð ár hjá Barcelona. Hann er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi eftir að hafa bætt leikjamet Javier Zanetti. Former Barcelona and Liverpool midfielder Javier Mascherano has retired from football.Full story: https://t.co/Bdr8e170T9#bbcfootball pic.twitter.com/QoOTQrxSC5— BBC Sport (@BBCSport) November 15, 2020 „Ég tilkynni það hér með að ég er hættur sem atvinnumaður í fótbolta. Ég vil þakka þessum klúbb fyrir að gefa mér tækifærið að enda ferilinn í Argentínu,“ sagði Javier Mascherano Eftir að hafa spilað með Liverpool frá 2007 til 2010 þá fór hann til Barcelona þar sem hann átti átta góð ár. Mascherano vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina fimm sinnum á þessum átta árum hjá Barcelona. Mascherano spilaði með West Ham tímabilið 2006-07 en fór þaðan til Liverpool. Mascherano hjálpaði Liverpoolað komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007 þar sem liðið varð að sætta sig við tap. Eftir árin með Barcelona þá spilaði hann í Kína áður en hann kom heim til Argentínu. Hann spilaði á sínum tíma 147 landsleiki fyrir Argentínu. Thanks for the legacy you have left in the world of football, and especially at Barça, @Mascherano. You will always be one of us. pic.twitter.com/u0CcWsYpoS— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 15, 2020
Spænski boltinn Enski boltinn Argentína Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira