Schmeichel slapp vel frá samstuðinu við Albert og æfði í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 16. nóvember 2020 22:00 Schmeichel liggur í valnum eftir samstuðið í gær. Lars Ronbog / FrontZoneSport Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins, æfði með danska liðinu í dag en hann varð að fara af velli í hálfleik í leiknum gegn Íslandi í gærkvöldi. Undir lok fyrri hálfleiks þá lenti markvörðurinn í samstuði við Albert Guðmundsson sem reyndi að ná til knattarins. Hann kláraði fyrri hálfleikinn en kom ekki út í þann síðari. Klippa: Samstuð Alberts og Schmeichel Einhverjir óttuðust að höggið hefði verið það þungt að Kasper gæti ekki spilað með Dönum gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudagskvöldið en svo virðist ekki vera. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, greindi frá þessu í samtali við blaðamenn í dag. „Hann svaf vel og hefur það fínt. Hann er með hérna í dag; fá sér smá ferskt loft og æfir aðeins. Svo sjáum við hvernig hann verður á morgun,“ sagði Hjulmand. „En þegar maður talar um höfuð- og hálsmeiðsli verður maður auðvitað að vera hundrað prósent viss um að það hafi ekki gerst eitthvað alvarlega. Þetta lítur vel út núna en ég er ekki alveg viss.“ Danmörk og Belgía mætast í Belgíu á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er úrslitaleikur um toppsætið í riðlinum. @kschmeichel1 #ForDanmark pic.twitter.com/k3LQbnC1ee— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 16, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins, æfði með danska liðinu í dag en hann varð að fara af velli í hálfleik í leiknum gegn Íslandi í gærkvöldi. Undir lok fyrri hálfleiks þá lenti markvörðurinn í samstuði við Albert Guðmundsson sem reyndi að ná til knattarins. Hann kláraði fyrri hálfleikinn en kom ekki út í þann síðari. Klippa: Samstuð Alberts og Schmeichel Einhverjir óttuðust að höggið hefði verið það þungt að Kasper gæti ekki spilað með Dönum gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudagskvöldið en svo virðist ekki vera. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, greindi frá þessu í samtali við blaðamenn í dag. „Hann svaf vel og hefur það fínt. Hann er með hérna í dag; fá sér smá ferskt loft og æfir aðeins. Svo sjáum við hvernig hann verður á morgun,“ sagði Hjulmand. „En þegar maður talar um höfuð- og hálsmeiðsli verður maður auðvitað að vera hundrað prósent viss um að það hafi ekki gerst eitthvað alvarlega. Þetta lítur vel út núna en ég er ekki alveg viss.“ Danmörk og Belgía mætast í Belgíu á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er úrslitaleikur um toppsætið í riðlinum. @kschmeichel1 #ForDanmark pic.twitter.com/k3LQbnC1ee— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 16, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05