Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 11:00 Kári Árnason fagnar marki Kolbeins Sigþórssonar á EM 2016 með Kolbein og Jóhanni Berg Guðmundssyni. Getty/Craig Mercer Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á morgun og leikurinn á Wembley gæti orðið síðasti landsleikurinn hans á ferlinum. Kári var spurður út í það á blaðamannafundinum hvernig hann sér framtíð íslenska landsliðsins og þá sérstaklega þegar kemur að eldri leikmönnum liðsins. Kári er enn að spila 38 ára gamall en það eru margir leikmenn liðsins sem eru komnir yfir þrítugsaldurinn og einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort þeirra landsliðstími væri að líða undir lok. Kári var því spurður út í umræðuna um að kominn sé tími á mikil kynslóðaskipti, og að kjarninn sem myndað hefur liðið sem náðu hefur á tvö stórmót sé að hverfa: „Ég held að það sé best fyrir fréttamenn að reyna eins og þeir geta að grátbiðja þá um að halda áfram, því þetta er eina liðið sem hefur náð einhverjum árangri,“ sagði Kári. „Þú spilar bara með þitt sterkasta lið. Tími ungra stráka kemur alltaf. Ég er að taka sjálfan mig út úr þessari mynd því ég er talsvert eldri. Þessir strákar eru bara um þrítugt,“ sagði Kári. „Það er nóg eftir hjá þeim en þeir þurfa að haldast heilir. Menn eins og Jói, Alfreð og Kolli. Það þýðir ekki að tjasla sér bara saman og ná að spila einn leik. Ef að þeir haldast heilir þá eru þetta okkar bestu menn,“ sagði Kári Árnason. Íslenska liðið mun spila alla undankeppni HM á næsta ári og næsta úrslitakeppni HM er síðan eftir tvö ár. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á morgun og leikurinn á Wembley gæti orðið síðasti landsleikurinn hans á ferlinum. Kári var spurður út í það á blaðamannafundinum hvernig hann sér framtíð íslenska landsliðsins og þá sérstaklega þegar kemur að eldri leikmönnum liðsins. Kári er enn að spila 38 ára gamall en það eru margir leikmenn liðsins sem eru komnir yfir þrítugsaldurinn og einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort þeirra landsliðstími væri að líða undir lok. Kári var því spurður út í umræðuna um að kominn sé tími á mikil kynslóðaskipti, og að kjarninn sem myndað hefur liðið sem náðu hefur á tvö stórmót sé að hverfa: „Ég held að það sé best fyrir fréttamenn að reyna eins og þeir geta að grátbiðja þá um að halda áfram, því þetta er eina liðið sem hefur náð einhverjum árangri,“ sagði Kári. „Þú spilar bara með þitt sterkasta lið. Tími ungra stráka kemur alltaf. Ég er að taka sjálfan mig út úr þessari mynd því ég er talsvert eldri. Þessir strákar eru bara um þrítugt,“ sagði Kári. „Það er nóg eftir hjá þeim en þeir þurfa að haldast heilir. Menn eins og Jói, Alfreð og Kolli. Það þýðir ekki að tjasla sér bara saman og ná að spila einn leik. Ef að þeir haldast heilir þá eru þetta okkar bestu menn,“ sagði Kári Árnason. Íslenska liðið mun spila alla undankeppni HM á næsta ári og næsta úrslitakeppni HM er síðan eftir tvö ár.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira