Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 11:46 Martin Hermannsson í leik með íslenska körfuboltalandsliðinu. Vísir/Daníel Þór Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hefur valið hópinn sinn fyrir landsliðsgluggann frá 23. til 29. nóvember næstkomandi. Eins og hjá konunum í síðustu viku leikið í sóttvarnar „búbblu“ á vegum FIBA og fer sú íslenska fram í Bratislava í Slóvakíu. Ísland mætur fyrst Lúxemborg þann 26. nóvember og svo Kosovó þann 28. nóvember. Leikirnir nú í þessum öðrum glugga eru liðir í forkeppni að HM 2023 en þetta er annar af þrem landsliðsgluggum í þessum riðli. Sá seinni er á dagskránni í febrúar 2021. Tvö efstu liði riðilsins fara áfram í forkeppnina sem leikin verður í ágúst næsta sumar. Stærsta fréttin er að Martin Hermannsson er ekki með en hann er að keppa í EuroLeague með sínu liði á sama tíma og kemst ekki frá. Kristófer Acox ætlaði að taka þátt en þurfti að draga sig úr verkefninu vegna meiðsla. Þá gáfu þeir Brynjar Þór Björnsson, Collin Pryor, Ólafur Ólafsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ekki kost á sér að þessu sinni. Enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni en þrettán leikmenn voru valdar í verkefnið. Ragnar Ágúst Nathanaelsson frá Haukum er 13. leikmaður liðsins og verður hluti af liðinu, ferðast með og æfir með liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á liðinu í verkefninu af einhverjum ástæðum. Íslenska liðið heldur utan 21. nóvember til Slóvakíu og munu leikmenn frá liðum í Evrópu ferðast um helgina til Bratislava og svo æfir liðið saman í „búbblunni“. KKÍ hefur mótmælt því formlega áður að leikirnir fari fram og ítrekaði það aftur fyrir helgi. FIBA hefur svaraði þeim mótmælum og segir að glugginn verði haldið óbreyttum á dagskrá. Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson Körfubolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hefur valið hópinn sinn fyrir landsliðsgluggann frá 23. til 29. nóvember næstkomandi. Eins og hjá konunum í síðustu viku leikið í sóttvarnar „búbblu“ á vegum FIBA og fer sú íslenska fram í Bratislava í Slóvakíu. Ísland mætur fyrst Lúxemborg þann 26. nóvember og svo Kosovó þann 28. nóvember. Leikirnir nú í þessum öðrum glugga eru liðir í forkeppni að HM 2023 en þetta er annar af þrem landsliðsgluggum í þessum riðli. Sá seinni er á dagskránni í febrúar 2021. Tvö efstu liði riðilsins fara áfram í forkeppnina sem leikin verður í ágúst næsta sumar. Stærsta fréttin er að Martin Hermannsson er ekki með en hann er að keppa í EuroLeague með sínu liði á sama tíma og kemst ekki frá. Kristófer Acox ætlaði að taka þátt en þurfti að draga sig úr verkefninu vegna meiðsla. Þá gáfu þeir Brynjar Þór Björnsson, Collin Pryor, Ólafur Ólafsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ekki kost á sér að þessu sinni. Enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni en þrettán leikmenn voru valdar í verkefnið. Ragnar Ágúst Nathanaelsson frá Haukum er 13. leikmaður liðsins og verður hluti af liðinu, ferðast með og æfir með liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á liðinu í verkefninu af einhverjum ástæðum. Íslenska liðið heldur utan 21. nóvember til Slóvakíu og munu leikmenn frá liðum í Evrópu ferðast um helgina til Bratislava og svo æfir liðið saman í „búbblunni“. KKÍ hefur mótmælt því formlega áður að leikirnir fari fram og ítrekaði það aftur fyrir helgi. FIBA hefur svaraði þeim mótmælum og segir að glugginn verði haldið óbreyttum á dagskrá. Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson
Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson
Körfubolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira