Neyðarlið Noregs gerði grátlegt jafntefli, loksins vann Holland leik og Tyrkir féllu í C-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 21:38 De Boer og lærisveinar fagna. ANP Sport/Getty Images Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld er síðustu umferðirnar í þessari Þjóðadeild fóru fram. Það dró þar af leiðandi til tíðinda á mörgum stöðum. Neyðarlið Noregs var nærri því að sækja þrjú stig til Austurríkis en eftir að kórónuveirusmit kom upp í herbúðum Noregs urðu þeir að kalla til nýtt lið. Þeir komust þó yfir með marki á 61. mínútu en það var svo á 94. mínútu sem Austurríkismenn jöfnuðu. Austurríki tryggir sér þar af leiðandi toppsætið og er komið upp í A-deildina en Norðmenn verða áfram í B. Hollenska landsliðið hefur verið í miklum vandræðum eftir að Ronald Koeman yfirgaf skútuna en Frank De Boer vann sinn fyrsta leik með liðið í kvöld er þeir unnu 2-1 sigur á Póllandi. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skoruðu mörkin. Ítalía vann 2-0 sigur á Bosníu og Herségóvínu í sama riðli. Ítalirnir vinna því riðilnn með tólf stig en Holland endar í öðru sætinu með ellefu stig. Ítalarnir fara því í úrslitakeppni A-deildarinnar ásamt Belgum, Frökkum og Spánverjum. Ungverjaland vann 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld og þeir eru þar af leiðandi komnir upp í A-deildina. Sömu sögu má ekki segja af Tyrkjum sem eru með úrslitum kvöldsins fallnir niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. Öll úrslit dagsins í Þjóðadeildinni má sjá hér að neðan en í færslu Gracenote má sjá hvaða lið færast upp og niður úr deildunum. - Movements resulting from 2020/21 UEFA Nations League4 A1 4 A2 4 A3 4 A4 A1 A2 A3 A4 TBD B1 B2 B3 B4 B1 NIR B2 B3 B4 C1 C2 C3 C4 D1 D2 — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 18, 2020 Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld er síðustu umferðirnar í þessari Þjóðadeild fóru fram. Það dró þar af leiðandi til tíðinda á mörgum stöðum. Neyðarlið Noregs var nærri því að sækja þrjú stig til Austurríkis en eftir að kórónuveirusmit kom upp í herbúðum Noregs urðu þeir að kalla til nýtt lið. Þeir komust þó yfir með marki á 61. mínútu en það var svo á 94. mínútu sem Austurríkismenn jöfnuðu. Austurríki tryggir sér þar af leiðandi toppsætið og er komið upp í A-deildina en Norðmenn verða áfram í B. Hollenska landsliðið hefur verið í miklum vandræðum eftir að Ronald Koeman yfirgaf skútuna en Frank De Boer vann sinn fyrsta leik með liðið í kvöld er þeir unnu 2-1 sigur á Póllandi. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skoruðu mörkin. Ítalía vann 2-0 sigur á Bosníu og Herségóvínu í sama riðli. Ítalirnir vinna því riðilnn með tólf stig en Holland endar í öðru sætinu með ellefu stig. Ítalarnir fara því í úrslitakeppni A-deildarinnar ásamt Belgum, Frökkum og Spánverjum. Ungverjaland vann 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld og þeir eru þar af leiðandi komnir upp í A-deildina. Sömu sögu má ekki segja af Tyrkjum sem eru með úrslitum kvöldsins fallnir niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. Öll úrslit dagsins í Þjóðadeildinni má sjá hér að neðan en í færslu Gracenote má sjá hvaða lið færast upp og niður úr deildunum. - Movements resulting from 2020/21 UEFA Nations League4 A1 4 A2 4 A3 4 A4 A1 A2 A3 A4 TBD B1 B2 B3 B4 B1 NIR B2 B3 B4 C1 C2 C3 C4 D1 D2 — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 18, 2020 Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2
Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira