20 þúsund komnir með Parka Tinni Sveinsson skrifar 18. nóvember 2020 15:00 Mörg bílastæði hafa verið tómleg í ár en þau fyllast væntanlega aftur er faraldrinum slotar. Vísir/Vilhelm Í mörg ár var appið Leggja það eina sem stóð til boða þegar greiða átti fyrir bílastæði í miðborg Reykjavíkur. Það breyttist fyrir um ári síðan þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Í tilkynningu frá Computer Vision kemur fram að viðtökurnar hafi verið vonum framar og notendur Parka séu nú komnir yfir 20 þúsund. „Við erum gríðarlega ánægðir með árangurinn, enda búnir að vera bæta við okkur notendum jafnt og þétt frá því við hófum þessa vegferð. Það tekur tíma og þrautseigju að byggja upp kerfi sem þetta og því hvetjandi að sjá hversu góð viðbrögðin hafa verið” segir Ívar F. Sturluson, markaðsstjóri Computer Vision. Hægt að nota í bílahúsum Parka er í eigu Computer Vision sem er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki og er með alla sína starfsemi hérlendis. Ársæll Baldursson framkvæmdastjóri og Ægir Finnsson tæknistjóri Computer Vision, sem rekur Parka appið. Á sama tíma og Parka var sett í loftið keypti sænska félagið EasyPark Leggja appið. Í tilkynningunni um Parka kemur fram að munurinn á þessum öppum sé að notkun Parka er gjaldfrjáls. „Þú getur notað appið okkar til að greiða fyrir öll gjaldskyld bílastæði, að undanskildum þeim sem eru með hlið sem krefjast þess að þú takir miða til að komast inn á bílastæðin. Parka appið hefur einnig það umfram samkeppnisaðilann að appið okkar er hægt að nota í bílahúsunum við Höfðatorg, Hafnartorg og Kirkjusand (opnar bráðlega).“ Bílastæði Tækni Stafræn þróun Tengdar fréttir Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56 Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Sjá meira
Í mörg ár var appið Leggja það eina sem stóð til boða þegar greiða átti fyrir bílastæði í miðborg Reykjavíkur. Það breyttist fyrir um ári síðan þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Í tilkynningu frá Computer Vision kemur fram að viðtökurnar hafi verið vonum framar og notendur Parka séu nú komnir yfir 20 þúsund. „Við erum gríðarlega ánægðir með árangurinn, enda búnir að vera bæta við okkur notendum jafnt og þétt frá því við hófum þessa vegferð. Það tekur tíma og þrautseigju að byggja upp kerfi sem þetta og því hvetjandi að sjá hversu góð viðbrögðin hafa verið” segir Ívar F. Sturluson, markaðsstjóri Computer Vision. Hægt að nota í bílahúsum Parka er í eigu Computer Vision sem er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki og er með alla sína starfsemi hérlendis. Ársæll Baldursson framkvæmdastjóri og Ægir Finnsson tæknistjóri Computer Vision, sem rekur Parka appið. Á sama tíma og Parka var sett í loftið keypti sænska félagið EasyPark Leggja appið. Í tilkynningunni um Parka kemur fram að munurinn á þessum öppum sé að notkun Parka er gjaldfrjáls. „Þú getur notað appið okkar til að greiða fyrir öll gjaldskyld bílastæði, að undanskildum þeim sem eru með hlið sem krefjast þess að þú takir miða til að komast inn á bílastæðin. Parka appið hefur einnig það umfram samkeppnisaðilann að appið okkar er hægt að nota í bílahúsunum við Höfðatorg, Hafnartorg og Kirkjusand (opnar bráðlega).“
Bílastæði Tækni Stafræn þróun Tengdar fréttir Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56 Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Sjá meira
Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56