Ekkert kemur í veg fyrir Eurovision 2021 Stefán Árni Pálsson skrifar 18. nóvember 2020 14:31 Svona mun salurinn líta út í Ahoy höllinni í Rotterdam. Höllin tekur 16.000 manns í sæti. Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam á næsta ári og mun ekkert koma í veg fyrir það. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Eurovision en allir þátttakendur munu þurfa að taka upp flutning sinn áður en keppnin verður haldin í Hollandi. We promised you #Eurovision next year, and you’re getting Eurovision next year! 🥳To ensure that every country can compete in #ESC2021, artists will record a 'live on tape' performance which will be used in the event they can’t travel to Rotterdam.👉 https://t.co/xqpktFu80I pic.twitter.com/1akvJvCviW— Eurovision Song Contest (@Eurovision) November 18, 2020 Þannig að ef keppendur komast ekki til Rotterdam vegna heimsfaraldursins verður upptakan spiluð á undankvöldinu og síðan á úrslitakvöldinu ef atriðið nær þangað inn. Fyrra undankvöldið verður 18. maí, seinna 20. maí og úrslitakvöldið verður síðan 22. maí í Rotterdam. Daði Freyr og Gagnamagnið stíga á sviðið þann 20. maí á seinna undankvöldinu en ekki liggur fyrir hvaða lag fer fyrir Íslands hönd og mun það koma í ljós snemma á næsta ári. Eurovision Holland Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam á næsta ári og mun ekkert koma í veg fyrir það. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Eurovision en allir þátttakendur munu þurfa að taka upp flutning sinn áður en keppnin verður haldin í Hollandi. We promised you #Eurovision next year, and you’re getting Eurovision next year! 🥳To ensure that every country can compete in #ESC2021, artists will record a 'live on tape' performance which will be used in the event they can’t travel to Rotterdam.👉 https://t.co/xqpktFu80I pic.twitter.com/1akvJvCviW— Eurovision Song Contest (@Eurovision) November 18, 2020 Þannig að ef keppendur komast ekki til Rotterdam vegna heimsfaraldursins verður upptakan spiluð á undankvöldinu og síðan á úrslitakvöldinu ef atriðið nær þangað inn. Fyrra undankvöldið verður 18. maí, seinna 20. maí og úrslitakvöldið verður síðan 22. maí í Rotterdam. Daði Freyr og Gagnamagnið stíga á sviðið þann 20. maí á seinna undankvöldinu en ekki liggur fyrir hvaða lag fer fyrir Íslands hönd og mun það koma í ljós snemma á næsta ári.
Eurovision Holland Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira