Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2020 09:00 Erik Hamrén er annt um þessa stund með íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn góða á Tyrklandi í undankeppni EM. Ísland fékk fjögur stig úr leikjum sínum við Tyrki í undankeppninni en Tyrkir náðu í fjögur stig gegn heimsmeisturum Frakka og komust á EM á kostnað Íslendinga. vísir/daníel Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Íslenska liðið olli Hamrén vonbrigðum í lokaleiknum í gærkvöld, í 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley. Hamrén kvaðst á blaðamannafundi eftir leik hafa verið sérstaklega vonsvikinn með fyrri hálfleikinn þar sem hann hefði ekki séð hugarfarið sem hann vildi sjá. „Núna er ég meira reiður og vonsvikinn en sorgmæddur. En þetta hafa verið erfiðir dagar, bæði tapið erfiða gegn Ungverjalandi sem tók mikið á mig og leikmenn og starfsliðið, við áttum svo reyndar góðan leik gegn Dönum en ekki í kvöld, og svo að missa föður minn,“ sagði Hamrén en Per Hamrén faðir hans lést á sunnudagskvöld. Tilfinningaríkt kvöld „Þetta hafa verið tilfinningaríkir dagar og þetta verður tilfinningaríkt kvöld þegar ég kveð samstarfsmenn mína og leikmennina, því ég kann virkilega vel við þá og hef svo sannarlega notið þess að starfa með þeim. En í augnablikinu er ég meira reiður en sorgmæddur,“ sagði Hamrén. Aðspurður hvað stæði upp úr á ferli sínum sem þjálfari Íslands svaraði Svíinn: „Hápunkturinn var að vinna Rúmeníu í undanúrslitunum. Við spiluðum þar mjög vel í mjög mikilvægum leik. Ég nefni leikinn við Tyrki á heimavelli líka. Þá vorum við með stuðningsmennina, fullan völl og þetta var frábært kvöld í Reykjavík. Við þurftum sigur til að geta komist upp úr riðlinum, Tyrkir höfðu unnið Frakka þremur dögum áður, og ég gleymi aldrei fögnuðinum með stuðningsmönnunum þetta kvöld.“ Klippa: Landsliðið í fótbolta bauð upp á besta leik sinn í langan tíma Hamrén sagðist líta framtíðina björtum augum fyrir Íslands hönd og benti á hve gott það væri að U21-landsliðið hefði tryggt sér sæti í lokakeppni EM. Hvað sjálfan sig varðaði þá væri hann nú á heimleið og myndi hjálpa til við að skipuleggja útför föður síns. Annað væri óráðið en hann hefði enn þá áhuga á þjálfun. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“ „Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld. 18. nóvember 2020 22:32 Hamrén: Fyrri hálfleikurinn til skammar, vorum ekki til staðar Erik Hamrén sagði fyrri hálfleikinn gegn Englendingum á Wembley með því versta sem hann hefur séð frá liðinu. Hann vildi leyfa Hannesi Þór að jafna Birkis Kristinssonar sem leikjahæsti markvörður í sögu Íslands. 18. nóvember 2020 22:31 Southgate: Spiluðum vel gegn erfiðum andstæðingi Enski landsliðsþjálfarinn var sáttur með sína menn eftir sigurinn stóra á Íslandi. 18. nóvember 2020 22:26 Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. 18. nóvember 2020 22:06 Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 18. nóvember 2020 21:49 Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35 Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17 Sjáðu Englendinga skora tvisvar með stuttu millibili Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley. 18. nóvember 2020 20:24 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Íslenska liðið olli Hamrén vonbrigðum í lokaleiknum í gærkvöld, í 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley. Hamrén kvaðst á blaðamannafundi eftir leik hafa verið sérstaklega vonsvikinn með fyrri hálfleikinn þar sem hann hefði ekki séð hugarfarið sem hann vildi sjá. „Núna er ég meira reiður og vonsvikinn en sorgmæddur. En þetta hafa verið erfiðir dagar, bæði tapið erfiða gegn Ungverjalandi sem tók mikið á mig og leikmenn og starfsliðið, við áttum svo reyndar góðan leik gegn Dönum en ekki í kvöld, og svo að missa föður minn,“ sagði Hamrén en Per Hamrén faðir hans lést á sunnudagskvöld. Tilfinningaríkt kvöld „Þetta hafa verið tilfinningaríkir dagar og þetta verður tilfinningaríkt kvöld þegar ég kveð samstarfsmenn mína og leikmennina, því ég kann virkilega vel við þá og hef svo sannarlega notið þess að starfa með þeim. En í augnablikinu er ég meira reiður en sorgmæddur,“ sagði Hamrén. Aðspurður hvað stæði upp úr á ferli sínum sem þjálfari Íslands svaraði Svíinn: „Hápunkturinn var að vinna Rúmeníu í undanúrslitunum. Við spiluðum þar mjög vel í mjög mikilvægum leik. Ég nefni leikinn við Tyrki á heimavelli líka. Þá vorum við með stuðningsmennina, fullan völl og þetta var frábært kvöld í Reykjavík. Við þurftum sigur til að geta komist upp úr riðlinum, Tyrkir höfðu unnið Frakka þremur dögum áður, og ég gleymi aldrei fögnuðinum með stuðningsmönnunum þetta kvöld.“ Klippa: Landsliðið í fótbolta bauð upp á besta leik sinn í langan tíma Hamrén sagðist líta framtíðina björtum augum fyrir Íslands hönd og benti á hve gott það væri að U21-landsliðið hefði tryggt sér sæti í lokakeppni EM. Hvað sjálfan sig varðaði þá væri hann nú á heimleið og myndi hjálpa til við að skipuleggja útför föður síns. Annað væri óráðið en hann hefði enn þá áhuga á þjálfun.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“ „Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld. 18. nóvember 2020 22:32 Hamrén: Fyrri hálfleikurinn til skammar, vorum ekki til staðar Erik Hamrén sagði fyrri hálfleikinn gegn Englendingum á Wembley með því versta sem hann hefur séð frá liðinu. Hann vildi leyfa Hannesi Þór að jafna Birkis Kristinssonar sem leikjahæsti markvörður í sögu Íslands. 18. nóvember 2020 22:31 Southgate: Spiluðum vel gegn erfiðum andstæðingi Enski landsliðsþjálfarinn var sáttur með sína menn eftir sigurinn stóra á Íslandi. 18. nóvember 2020 22:26 Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. 18. nóvember 2020 22:06 Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 18. nóvember 2020 21:49 Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35 Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17 Sjáðu Englendinga skora tvisvar með stuttu millibili Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley. 18. nóvember 2020 20:24 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
„Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“ „Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld. 18. nóvember 2020 22:32
Hamrén: Fyrri hálfleikurinn til skammar, vorum ekki til staðar Erik Hamrén sagði fyrri hálfleikinn gegn Englendingum á Wembley með því versta sem hann hefur séð frá liðinu. Hann vildi leyfa Hannesi Þór að jafna Birkis Kristinssonar sem leikjahæsti markvörður í sögu Íslands. 18. nóvember 2020 22:31
Southgate: Spiluðum vel gegn erfiðum andstæðingi Enski landsliðsþjálfarinn var sáttur með sína menn eftir sigurinn stóra á Íslandi. 18. nóvember 2020 22:26
Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. 18. nóvember 2020 22:06
Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02
Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56
Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54
Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 18. nóvember 2020 21:49
Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35
Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17
Sjáðu Englendinga skora tvisvar með stuttu millibili Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley. 18. nóvember 2020 20:24