MasterChef Junior stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 08:05 Ben Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018. MasterChef Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. BBC segir frá því að Watkins hafi látist á mánudaginn af völdum sjaldgæfrar tegundar krabbameins. Hann greindist með meinið fyrir um einu og hálfu ári. Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018 og minnist kokkurinn Gordon Ramsay, einn dómaranna í þáttanna, Watkins sem „einstaklega hæfileikaríkum heimakokki og enn sterkari ungum manni“. Hann varð einn vinsælasti keppandinn í þáttaröðinni 2018 og endaði í hópi átján efstu þátttakendanna. We lost a Master of the @MasterChefJrFOX kitchen today. Ben you were an incredibly talented home cook and even stronger young man. Your young life had so many tough turns but you always persevered. Sending all the love to Ben Watkins family with this terrible loss Gx pic.twitter.com/RX81hP7lbw— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 17, 2020 Ben Watkins missti báða foreldra sína árið 2017 eftir að faðir hans myrti móður Watkins og svipti sig svo lífi. Eftir það var hann í umsjá ömmu sinnar og frænda. Watkins ólst upp í úthverfi Chicago og kynntist matreiðslu á veitingastað föður síns. Seldi hann þar meðal annars eigin smákökur, kanelsnúða og bananabrauð. View this post on Instagram A post shared by Masterchef Junior (@masterchefjunior) Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Sjá meira
Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. BBC segir frá því að Watkins hafi látist á mánudaginn af völdum sjaldgæfrar tegundar krabbameins. Hann greindist með meinið fyrir um einu og hálfu ári. Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018 og minnist kokkurinn Gordon Ramsay, einn dómaranna í þáttanna, Watkins sem „einstaklega hæfileikaríkum heimakokki og enn sterkari ungum manni“. Hann varð einn vinsælasti keppandinn í þáttaröðinni 2018 og endaði í hópi átján efstu þátttakendanna. We lost a Master of the @MasterChefJrFOX kitchen today. Ben you were an incredibly talented home cook and even stronger young man. Your young life had so many tough turns but you always persevered. Sending all the love to Ben Watkins family with this terrible loss Gx pic.twitter.com/RX81hP7lbw— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 17, 2020 Ben Watkins missti báða foreldra sína árið 2017 eftir að faðir hans myrti móður Watkins og svipti sig svo lífi. Eftir það var hann í umsjá ömmu sinnar og frænda. Watkins ólst upp í úthverfi Chicago og kynntist matreiðslu á veitingastað föður síns. Seldi hann þar meðal annars eigin smákökur, kanelsnúða og bananabrauð. View this post on Instagram A post shared by Masterchef Junior (@masterchefjunior)
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Sjá meira