Leiðinlegu ráðin sem hafa áhrif á hárlos eftir meðgöngu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2020 20:00 Hárlos nýbakaðra mæðra tengist ekki brjóstagjöfinni þó að margar konur upplifi það á sama tíma og brjóstagjöf. Getty/ Chalisa Thammapatanaku „Það sem ég lærði í náminu mínu var að tilfinningar og andlegt ástand, tökum við oft út á hárinu á okkur. Þegar við erum að díla við eitthvað stórt í lífinu þá förum við og pöntum okkur tíma í klippingu af því að við þurfum breytingu.“ Hárgreiðslukonan og hársérfræðingurinn Birgitta Ásbjörnsdóttir endaði á að raka helminginn af hárinu sínu eftir hárlos á meðgöngu. Hún er margra barna móðir í dag en segir að hárlosið hafi verið mjög mismunandi eftir meðgöngum. „Ég var með svo mikið hárlos og það var svo sterkt í mér að fá einhvers konar breytingu,“ segir Birgitta. Hún segir að eftir að hún átti yngstu stelpuna sína hafi hún orðið hálf klikkuð. „Mér tókst að eyðileggja á mér hárið með aflitun, litun og permanetti. You name it, ég tók allan pakkann af því að ég þurfti breytingu því hárið á mér var í svo miklu rugli. Ég held að það séu margar konur sem hafi upplifað þetta líka.“ Allt tengt hormónunum Þetta var áður en hún ákvað sjálf að læra hárgreiðslu líkt og móðir hennar og amma höfðu gert. „Í þrjú ár var ég að berjast við að koma hárinu í jafnvægi og endaði á því að klippa næstum því allt af og varð mjög stutthærð. Ég fór niður í það sem var heilbrigt og allt hitt fór af, það var mjög erfitt að verða stutthærð þegar ég hafði alltaf séð mig sem síðhærða konu.“ Birgitta ÁsbjörnsdóttirMynd úr einkasafni Birgitta ræddi allt tengt hári í kringum barneignir við Andreu Eyland í hlaðvarpinu Kviknar. Þar segir hún meðal annars að það sé algengur misskilningur að hárlosið sé aðeins hjá þeim konum sem eru með börn á brjósti, en sjálf er hún pelamamma. „Þetta er allt saman hormónatengt,“ útskýrir Birgitta. „Það sem gerist þegar við göngum við barn er að hárið fer í hvíldarfasa. Hárið á sinn lífhring og þegar við erum óléttar þá fer það í hvíldarfasa og þetta er allt saman hormónatengt. Þá er aukin framleiðsla á estrógeni í líkamanum okkar og það styrkir hárið. Það sem gerist þegar við erum búnar að eiga er að þá minnkar estrógenið og þá fer allt í rugl. Við erum í ójafnvægi hormónalega.“ Konur geta gert ýmislegt til að reyna að koma jafnvægi á aftur, en þetta getur reynst mörgum konum með nýbura mjög erfitt. Birgitta segir að þetta séu leiðinleg ráð eins og að lágmarka stress, fá góðan svefn og að passa upp á mataræði og vatnsdrykkju. Áföll geti líka haft áhrif á hárið. „Þetta eru ekkert skemmtilegustu ráðin að heyra.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. í þessum þætti er rætt um algengan kvilla sem fylgir barneignarferlinu, hármissi. Andrea og Birgitta spjalla um hormóna, hárkollur og andlega líðan tengt hárinu. Klippa: Kviknar - Hárið Kviknar Tengdar fréttir Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi „Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland 10. nóvember 2020 15:32 Flókið að samræma foreldra sem hafa enga tengingu nema barnið „Ég er enginn gúrú í þessum málum, þannig að ég hef stigið alls konar skref sem að ég hefði kannski ekki átt að gera og skipt mér of mikið af. Ég er bara að eðlisfari mjög stjórnsöm og það hefur kannski ekkert endilega fallið í góðan jarðveg,“ segir Andrea Eyland um stjúpmóðurhlutverkið. 29. október 2020 09:31 Áhyggjuefni að börn sofa ekki nóg og notkun svefnlyfja margfaldast Dr. Erla Björnsdóttir gaf út barnabók um svefn í vikunni. Bókin er ætluð sem fræðsla fyrir bæði börn og foreldra. Erla telur að það vanti fræðslu um svefn í námsskrá grunnskólanna. 11. október 2020 13:00 „Við eigum að hlúa vel að píkunni okkar“ Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar ræða þær Andrea Eyland og Sigga Dögg kynfræðingur um allt sem viðkemur píkunni í kringum barneignarferlið. 7. október 2020 08:02 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fleiri fréttir Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór væri náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Sjá meira
„Það sem ég lærði í náminu mínu var að tilfinningar og andlegt ástand, tökum við oft út á hárinu á okkur. Þegar við erum að díla við eitthvað stórt í lífinu þá förum við og pöntum okkur tíma í klippingu af því að við þurfum breytingu.“ Hárgreiðslukonan og hársérfræðingurinn Birgitta Ásbjörnsdóttir endaði á að raka helminginn af hárinu sínu eftir hárlos á meðgöngu. Hún er margra barna móðir í dag en segir að hárlosið hafi verið mjög mismunandi eftir meðgöngum. „Ég var með svo mikið hárlos og það var svo sterkt í mér að fá einhvers konar breytingu,“ segir Birgitta. Hún segir að eftir að hún átti yngstu stelpuna sína hafi hún orðið hálf klikkuð. „Mér tókst að eyðileggja á mér hárið með aflitun, litun og permanetti. You name it, ég tók allan pakkann af því að ég þurfti breytingu því hárið á mér var í svo miklu rugli. Ég held að það séu margar konur sem hafi upplifað þetta líka.“ Allt tengt hormónunum Þetta var áður en hún ákvað sjálf að læra hárgreiðslu líkt og móðir hennar og amma höfðu gert. „Í þrjú ár var ég að berjast við að koma hárinu í jafnvægi og endaði á því að klippa næstum því allt af og varð mjög stutthærð. Ég fór niður í það sem var heilbrigt og allt hitt fór af, það var mjög erfitt að verða stutthærð þegar ég hafði alltaf séð mig sem síðhærða konu.“ Birgitta ÁsbjörnsdóttirMynd úr einkasafni Birgitta ræddi allt tengt hári í kringum barneignir við Andreu Eyland í hlaðvarpinu Kviknar. Þar segir hún meðal annars að það sé algengur misskilningur að hárlosið sé aðeins hjá þeim konum sem eru með börn á brjósti, en sjálf er hún pelamamma. „Þetta er allt saman hormónatengt,“ útskýrir Birgitta. „Það sem gerist þegar við göngum við barn er að hárið fer í hvíldarfasa. Hárið á sinn lífhring og þegar við erum óléttar þá fer það í hvíldarfasa og þetta er allt saman hormónatengt. Þá er aukin framleiðsla á estrógeni í líkamanum okkar og það styrkir hárið. Það sem gerist þegar við erum búnar að eiga er að þá minnkar estrógenið og þá fer allt í rugl. Við erum í ójafnvægi hormónalega.“ Konur geta gert ýmislegt til að reyna að koma jafnvægi á aftur, en þetta getur reynst mörgum konum með nýbura mjög erfitt. Birgitta segir að þetta séu leiðinleg ráð eins og að lágmarka stress, fá góðan svefn og að passa upp á mataræði og vatnsdrykkju. Áföll geti líka haft áhrif á hárið. „Þetta eru ekkert skemmtilegustu ráðin að heyra.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. í þessum þætti er rætt um algengan kvilla sem fylgir barneignarferlinu, hármissi. Andrea og Birgitta spjalla um hormóna, hárkollur og andlega líðan tengt hárinu. Klippa: Kviknar - Hárið
Kviknar Tengdar fréttir Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi „Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland 10. nóvember 2020 15:32 Flókið að samræma foreldra sem hafa enga tengingu nema barnið „Ég er enginn gúrú í þessum málum, þannig að ég hef stigið alls konar skref sem að ég hefði kannski ekki átt að gera og skipt mér of mikið af. Ég er bara að eðlisfari mjög stjórnsöm og það hefur kannski ekkert endilega fallið í góðan jarðveg,“ segir Andrea Eyland um stjúpmóðurhlutverkið. 29. október 2020 09:31 Áhyggjuefni að börn sofa ekki nóg og notkun svefnlyfja margfaldast Dr. Erla Björnsdóttir gaf út barnabók um svefn í vikunni. Bókin er ætluð sem fræðsla fyrir bæði börn og foreldra. Erla telur að það vanti fræðslu um svefn í námsskrá grunnskólanna. 11. október 2020 13:00 „Við eigum að hlúa vel að píkunni okkar“ Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar ræða þær Andrea Eyland og Sigga Dögg kynfræðingur um allt sem viðkemur píkunni í kringum barneignarferlið. 7. október 2020 08:02 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fleiri fréttir Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór væri náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Sjá meira
Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi „Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland 10. nóvember 2020 15:32
Flókið að samræma foreldra sem hafa enga tengingu nema barnið „Ég er enginn gúrú í þessum málum, þannig að ég hef stigið alls konar skref sem að ég hefði kannski ekki átt að gera og skipt mér of mikið af. Ég er bara að eðlisfari mjög stjórnsöm og það hefur kannski ekkert endilega fallið í góðan jarðveg,“ segir Andrea Eyland um stjúpmóðurhlutverkið. 29. október 2020 09:31
Áhyggjuefni að börn sofa ekki nóg og notkun svefnlyfja margfaldast Dr. Erla Björnsdóttir gaf út barnabók um svefn í vikunni. Bókin er ætluð sem fræðsla fyrir bæði börn og foreldra. Erla telur að það vanti fræðslu um svefn í námsskrá grunnskólanna. 11. október 2020 13:00
„Við eigum að hlúa vel að píkunni okkar“ Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar ræða þær Andrea Eyland og Sigga Dögg kynfræðingur um allt sem viðkemur píkunni í kringum barneignarferlið. 7. október 2020 08:02