Spegillinn hafnar ásökunum Áslaugar Örnu um pólitíska afstöðu og afflutning Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. nóvember 2020 18:20 Áslaug Arna sakaði fréttamann Spegilsins um að hafa lýst yfir pólitískri afstöðu í fréttaflutningi sínum um skýrslu GRECO. Vísir/Vilhelm Spegillinn hafnar því algerlega að í pistli sem birtur var á mánudaginn síðastliðinn um efni í skýrslu GRECO samtakanna um íslenska stjórnsýslu hafi fréttamaður Spegilsins ekki greint rétt frá efninu. Þetta kemur fram á vef RÚV. Fram kemur í frétt RÚV að Spegillinn standi við efni pistilsins. Fréttamaðurinn sem hann hafi flutt hafi ekki lýst yfir pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir. Þá segir að orð ráðherra um að fréttamaðurinn hafi ekki greint rétt frá séu tilhæfulaus. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra gagnrýndi fréttaflutning fréttamanns RÚV um hvernig íslensk stjórnvöld hafi brugðist við tilmælum GRECO ætluðum til að draga úr spillingu. Áslaug Arna skrifaði grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun þess efnis þar sem hún sagði fréttamanninn hafa kosið að „afflytja málið og lýsa pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir.“ Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Lögreglan Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Þetta er auðvitað bara eftirfylgniskýrsla“ Illa hefur verið brugðist við tillögum sem miða að því að draga úr spillingu innan stjórnsýslu lögreglunnar, samkvæmt nýrri skýrslu. 16. nóvember 2020 19:00 Segir fréttamann RÚV „lýsa pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir“ Dómsmálaráðherra hefur gagnrýnt fréttaflutning RÚV um hvernig íslensk stjórnvöld hafi brugðist við tilmælum GRECO ætluðum til að draga úr spillingu. 20. nóvember 2020 08:26 Litlu áorkað í löggæslumálum að mati Greco Íslensk stjórnvöld hafa innleitt fjórar af þeim átján tillögum sem GRECO, samtök ríkja gegn spillingu, lögðu til að innleiddar væru hér á landi til þess að sporna gegn spillingu. 16. nóvember 2020 10:08 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
Spegillinn hafnar því algerlega að í pistli sem birtur var á mánudaginn síðastliðinn um efni í skýrslu GRECO samtakanna um íslenska stjórnsýslu hafi fréttamaður Spegilsins ekki greint rétt frá efninu. Þetta kemur fram á vef RÚV. Fram kemur í frétt RÚV að Spegillinn standi við efni pistilsins. Fréttamaðurinn sem hann hafi flutt hafi ekki lýst yfir pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir. Þá segir að orð ráðherra um að fréttamaðurinn hafi ekki greint rétt frá séu tilhæfulaus. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra gagnrýndi fréttaflutning fréttamanns RÚV um hvernig íslensk stjórnvöld hafi brugðist við tilmælum GRECO ætluðum til að draga úr spillingu. Áslaug Arna skrifaði grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun þess efnis þar sem hún sagði fréttamanninn hafa kosið að „afflytja málið og lýsa pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir.“
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Lögreglan Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Þetta er auðvitað bara eftirfylgniskýrsla“ Illa hefur verið brugðist við tillögum sem miða að því að draga úr spillingu innan stjórnsýslu lögreglunnar, samkvæmt nýrri skýrslu. 16. nóvember 2020 19:00 Segir fréttamann RÚV „lýsa pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir“ Dómsmálaráðherra hefur gagnrýnt fréttaflutning RÚV um hvernig íslensk stjórnvöld hafi brugðist við tilmælum GRECO ætluðum til að draga úr spillingu. 20. nóvember 2020 08:26 Litlu áorkað í löggæslumálum að mati Greco Íslensk stjórnvöld hafa innleitt fjórar af þeim átján tillögum sem GRECO, samtök ríkja gegn spillingu, lögðu til að innleiddar væru hér á landi til þess að sporna gegn spillingu. 16. nóvember 2020 10:08 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
„Þetta er auðvitað bara eftirfylgniskýrsla“ Illa hefur verið brugðist við tillögum sem miða að því að draga úr spillingu innan stjórnsýslu lögreglunnar, samkvæmt nýrri skýrslu. 16. nóvember 2020 19:00
Segir fréttamann RÚV „lýsa pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir“ Dómsmálaráðherra hefur gagnrýnt fréttaflutning RÚV um hvernig íslensk stjórnvöld hafi brugðist við tilmælum GRECO ætluðum til að draga úr spillingu. 20. nóvember 2020 08:26
Litlu áorkað í löggæslumálum að mati Greco Íslensk stjórnvöld hafa innleitt fjórar af þeim átján tillögum sem GRECO, samtök ríkja gegn spillingu, lögðu til að innleiddar væru hér á landi til þess að sporna gegn spillingu. 16. nóvember 2020 10:08