Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 22:31 Tveir sigursælir. vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta hefði getað verið betra. Við spiluðum svipað og við höfum gert allt tímabilið. Við vörðumst illa í fyrsta markinu. Þeir vörðust djúpt eftir það, þeir vörðust með sex manna varnarlínu og það er ekki auðvelt að eiga við það,“ sagði Guardiola. Hann hefur keppt oft við Jose Mourinho, stjóra Tottenham, og veit nákvæmlega hvað felst í því. Hann segir sitt lið hafa fallið á prófinu í dag. „Við fengum færi en gátum ekki skorað. Þeir fá tvö til þrjú tækifæri úr skyndisóknum og við töpum leiknum.“ „Við vissum fyrir leik að við mættum ekki gefa þeim fyrsta markið. Við fengum fleiri færi en þeir en við töpuðum. Svona eru liðin hans Mourinho; þú gerir mistök og þau refsa þér með skyndisóknum,“ segir Guardiola. Heung-Min Son kom Tottenham yfir snemma leiks en Man City hélt boltanum innan síns liðs stærstan hluta leiksins. Giovani Lo Celso tvöfaldaði hins vegar forystuna, nýkominn inná sem varamaður í síðari hálfleik. „Það er ekki auðvelt að spila við þá. Kane og Ndombele voru þeirra fremstu menn og þeir voru mestmegnis við miðlínuna. Við vorum mikið með boltann en fótbolti snýst um hvað gerist í teigunum og þar vorum við ekki góðir,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta hefði getað verið betra. Við spiluðum svipað og við höfum gert allt tímabilið. Við vörðumst illa í fyrsta markinu. Þeir vörðust djúpt eftir það, þeir vörðust með sex manna varnarlínu og það er ekki auðvelt að eiga við það,“ sagði Guardiola. Hann hefur keppt oft við Jose Mourinho, stjóra Tottenham, og veit nákvæmlega hvað felst í því. Hann segir sitt lið hafa fallið á prófinu í dag. „Við fengum færi en gátum ekki skorað. Þeir fá tvö til þrjú tækifæri úr skyndisóknum og við töpum leiknum.“ „Við vissum fyrir leik að við mættum ekki gefa þeim fyrsta markið. Við fengum fleiri færi en þeir en við töpuðum. Svona eru liðin hans Mourinho; þú gerir mistök og þau refsa þér með skyndisóknum,“ segir Guardiola. Heung-Min Son kom Tottenham yfir snemma leiks en Man City hélt boltanum innan síns liðs stærstan hluta leiksins. Giovani Lo Celso tvöfaldaði hins vegar forystuna, nýkominn inná sem varamaður í síðari hálfleik. „Það er ekki auðvelt að spila við þá. Kane og Ndombele voru þeirra fremstu menn og þeir voru mestmegnis við miðlínuna. Við vorum mikið með boltann en fótbolti snýst um hvað gerist í teigunum og þar vorum við ekki góðir,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira