„Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2020 10:31 Már er nýjasti gesturinn í þættinum Lífið utan leiksins. vísir/stöð 2 Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra og hefur náð frábærum árangri á sínu sviði. Már er einnig tónlistarmaður og hefur einnig slegið í gegn á þeim vettvangi. Í þættinum Lífið utan leiksins opnaði Már sig um það að hann væri samkynhneigður. „Ég gaf út lagi í sumar með vinkonu minni Ívu [Marín Adrichem] sem er ein af mínum bestu vinkonum og við endurgerðum lag eftir Ragnar Bjarnason, guð blessi minningu hans, ég er samt ekki trúaður,“ segir Már léttur en þau endurgerðu lagið Barn. „Ég horfði á minningarþátt um Ragnar Bjarnason sem RÚV framleiddi sem var einstaklega vel gerður. Ég heyrði þetta lag og mér fannst það eitthvað svo æðislegt. Ég hafði alveg heyrt þetta lag áður en mig langaði að gera eitthvað við það. Við tókum þetta lag upp og gáfum það út og þetta var eitt mest spilaða útvarpslag á Íslandi í sumar,“ segir Ragnar en þau tvö gáfu út rómantískt myndband við lagið í sumar. „Þar vorum við að leiðast og knúsast og svona. Svo þegar þetta lag kom út þá fékk ég fullt af skilaboðum hvort hann væri kominn með kærustu út af þessu myndbandi. Það var bara altalað atriði að við Íva væru saman og ég er alveg viss um að það er fullt af fólki sem heldur það enn þá í dag. Það versta við þá staðreynd er að við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman. Ef við værum ekki bæði blind þá held ég að fólk hefði ekki hugsað þetta. Fólk hafa ábyggilega haldið, æji þau hafa fundið hvort annað, enn sætt.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman Lífið utan leiksins Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Sjá meira
Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra og hefur náð frábærum árangri á sínu sviði. Már er einnig tónlistarmaður og hefur einnig slegið í gegn á þeim vettvangi. Í þættinum Lífið utan leiksins opnaði Már sig um það að hann væri samkynhneigður. „Ég gaf út lagi í sumar með vinkonu minni Ívu [Marín Adrichem] sem er ein af mínum bestu vinkonum og við endurgerðum lag eftir Ragnar Bjarnason, guð blessi minningu hans, ég er samt ekki trúaður,“ segir Már léttur en þau endurgerðu lagið Barn. „Ég horfði á minningarþátt um Ragnar Bjarnason sem RÚV framleiddi sem var einstaklega vel gerður. Ég heyrði þetta lag og mér fannst það eitthvað svo æðislegt. Ég hafði alveg heyrt þetta lag áður en mig langaði að gera eitthvað við það. Við tókum þetta lag upp og gáfum það út og þetta var eitt mest spilaða útvarpslag á Íslandi í sumar,“ segir Ragnar en þau tvö gáfu út rómantískt myndband við lagið í sumar. „Þar vorum við að leiðast og knúsast og svona. Svo þegar þetta lag kom út þá fékk ég fullt af skilaboðum hvort hann væri kominn með kærustu út af þessu myndbandi. Það var bara altalað atriði að við Íva væru saman og ég er alveg viss um að það er fullt af fólki sem heldur það enn þá í dag. Það versta við þá staðreynd er að við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman. Ef við værum ekki bæði blind þá held ég að fólk hefði ekki hugsað þetta. Fólk hafa ábyggilega haldið, æji þau hafa fundið hvort annað, enn sætt.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman
Lífið utan leiksins Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Sjá meira