Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsverðlauna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2020 18:02 Kvikmyndin Agnes Joy naut gríðarlegra vinsælda og hreppti nokkur Edduverðlaun í ár. Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni en myndin var valin af dómnefnd ÍSKA sem í sátu fulltrúar helstu fagfélaga í íslenskum kvikmyndaiðnaði auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndastöðvar Íslands. Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni. Silja skrifaði jafnframt handrit myndarinnar ásamt Göggu Jónsdóttur og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. „Myndin hlaut einnig Edduverðlaun fyrir handrit. Þá hlaut Katla Margrét Þorgeirsdóttir Edduna fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki, Björn Hlynur Haraldsson fyrir leikara ársins í aukahlutverki, auk þess sem Gunnar Árnason hlaut Edduna fyrir hljóð ársins og þau Lína Thoroddsen og Kristján Loðmfjörð fyrir klippingu ársins. Agnes Joy var framleidd af Birgittu Björnsdóttur og Göggu Jónsdóttur fyrir Vintage Pictures. Handritið er byggt á hugmynd Mikaels Torfasonar, sem er meðframleiðandi myndarinnar ásamt Guðbjörgu Sigurðardóttur,“ segir ennfremur um myndina í tilkynningunni. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 93. sinn þann 25. apríl á næsta ári en tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15.mars. Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Sjá meira
Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni en myndin var valin af dómnefnd ÍSKA sem í sátu fulltrúar helstu fagfélaga í íslenskum kvikmyndaiðnaði auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndastöðvar Íslands. Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni. Silja skrifaði jafnframt handrit myndarinnar ásamt Göggu Jónsdóttur og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. „Myndin hlaut einnig Edduverðlaun fyrir handrit. Þá hlaut Katla Margrét Þorgeirsdóttir Edduna fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki, Björn Hlynur Haraldsson fyrir leikara ársins í aukahlutverki, auk þess sem Gunnar Árnason hlaut Edduna fyrir hljóð ársins og þau Lína Thoroddsen og Kristján Loðmfjörð fyrir klippingu ársins. Agnes Joy var framleidd af Birgittu Björnsdóttur og Göggu Jónsdóttur fyrir Vintage Pictures. Handritið er byggt á hugmynd Mikaels Torfasonar, sem er meðframleiðandi myndarinnar ásamt Guðbjörgu Sigurðardóttur,“ segir ennfremur um myndina í tilkynningunni. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 93. sinn þann 25. apríl á næsta ári en tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15.mars.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Sjá meira