Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 12:31 Íslensku strákarnir í kústaskápnum í keppnishöllinni í Bratislava. twitter-síða hannesar s. jónssonar Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Eftir leikinn birti Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, mynd úr búningsklefa íslenska liðsins. Klefinn var í minnsta lagi og hefði verið það fyrir meðalmenn á hæð, hvað þá körfuboltamenn um og yfir tvo metra á hæð. En þröngt mega sáttir sitja og þrátt fyrir að vera í klefa á stærð við kústaskáp virtist liggja ágætlega á íslensku leikmönnunum. Hálfnað verk þá hafið er....einn sigur í hús og þurfum að sækja annan á laugardaginn við Kosovo...þakklátur fyrir þau forréttindi að fá að fylgja landsliðinum okkar #korfubolti pic.twitter.com/jCKw0FdHnA— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 26, 2020 Hannes sagði einnig að klefinn sem íslenska liðinu væri úthlutað stæðist klárlega ekki reglur FIBA, Alþjóða körfuknattleikssambandsins. Enda var mikið hlegið að þessari litlu kitru...klárlega ekki samkvæmt þessum blessuðu FIBA reglum....ég hef bara aldrei séð annað eins #korfubolti https://t.co/H7MpVSTpHB— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2020 Ísland var fjórum stigum undir í hálfleik í leiknum í gær, 34-38, en vann seinni hálfleikinn, 56-38, og leikinn með fjórtán stiga mun, 90-76. Íslendingar eru með fimm stig í 2. sæti B-riðils. Þeir mæta Kósóvóum í seinni leik sínum í Slóvakíu klukkan 15:00 á morgun. Ísland mætir svo Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppninni í febrúar á næsta ári. Efstu tvö liðin í riðlinum komast áfram á næsta stig undankeppninnar. Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Eftir leikinn birti Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, mynd úr búningsklefa íslenska liðsins. Klefinn var í minnsta lagi og hefði verið það fyrir meðalmenn á hæð, hvað þá körfuboltamenn um og yfir tvo metra á hæð. En þröngt mega sáttir sitja og þrátt fyrir að vera í klefa á stærð við kústaskáp virtist liggja ágætlega á íslensku leikmönnunum. Hálfnað verk þá hafið er....einn sigur í hús og þurfum að sækja annan á laugardaginn við Kosovo...þakklátur fyrir þau forréttindi að fá að fylgja landsliðinum okkar #korfubolti pic.twitter.com/jCKw0FdHnA— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 26, 2020 Hannes sagði einnig að klefinn sem íslenska liðinu væri úthlutað stæðist klárlega ekki reglur FIBA, Alþjóða körfuknattleikssambandsins. Enda var mikið hlegið að þessari litlu kitru...klárlega ekki samkvæmt þessum blessuðu FIBA reglum....ég hef bara aldrei séð annað eins #korfubolti https://t.co/H7MpVSTpHB— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2020 Ísland var fjórum stigum undir í hálfleik í leiknum í gær, 34-38, en vann seinni hálfleikinn, 56-38, og leikinn með fjórtán stiga mun, 90-76. Íslendingar eru með fimm stig í 2. sæti B-riðils. Þeir mæta Kósóvóum í seinni leik sínum í Slóvakíu klukkan 15:00 á morgun. Ísland mætir svo Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppninni í febrúar á næsta ári. Efstu tvö liðin í riðlinum komast áfram á næsta stig undankeppninnar.
Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti