Stefnumótaáskorun á aðventunni Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. nóvember 2020 21:25 Um 40% lesenda Vísis segjast sjaldan eða aldrei halda upp á sambands- eða brúðkaupsafmælin sín. Getty Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. Að fagna ástinni er þó eitthvað sem við ættum aldrei að láta sitja á hakanum, hvaða tilefni eða dag við notum til þess. Ástin er okkur flestum það dýrmætasta sem við upplifum og á sama tíma eigum við það til að taka henni sem alltof sjálfsagðri sem og fólkinu sem við elskum. Í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis um hefð þeirra varðandi sambands- eða brúðkaupsafmæli sín og tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni. Heldur þú upp á sambands- eða brúðkaupsafmælin? *Niðurstöður: Já, á hverju ári - 47% Já, en ekki í hvert skipti - 12% Já, en bara á stórafmælum - 3% Já, en alltof sjaldan - 9% Nei, næstum aldrei 29% Þó svo að meirhluti segist fagna þessum degi í sambandi sínu má einnig sjá að um 40% lesenda segjast fagna of sjaldan eða jafnvel aldrei. Gæti mögulega verið að við látum önnur tilefni fá meiri forgang þegar kemur að því að fagna eða gera sér dagamun? Vinnustaðapartýin, barnasturturnar (babyshower), matarboðin eða innflutningspartýin. Þar sem fæstir af þessum viðburðum eru möguleiki nú vegna aðstæðna í heiminum þá skora Makamál á lesendur Vísis að halda upp á ástina og sambandið á aðventunni. Finnið ykkur kvöld eða dag þar sem þið farið á stefnumót og haldið upp á þessa daga, jafnvel bara alla í einu. Möguleikarnir fyrir hefðbundnum stefnumótum eru kannski ekki þeir sömu og áður en þá er um að gera að plana eitthvað skemmtilegt heima fyrir. Makamál tóku saman hugmyndir að skemmtilegum heima stefnumótum sem hægt er að sjá hér fyrir neðan. Umsjónamaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Stundum er sagt að ástin sé blind. Svo blind að að við tökum ákvarðanir sem ekki alltaf eru þær skynsamlegustu. Við tökum ákvarðanir sem við myndum aldrei annars taka nema undir áhrifum ástarinnar. 27. nóvember 2020 10:01 „Þessum pistli er ætlað að vera hvatningarpistill til karla“ Andrea er félagsfræðingur og lektor við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Hún ásamt samstarfskonu sinni Valgerði S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands hefur að undanförnu verið að vinna að rannsókn á breytingum á heimilislífi á tímum Covid-19 sérstaklega hvað varðar áhrif samkomutakmarkana á fjölskyldulíf og verkaskiptingu. 26. nóvember 2020 21:28 Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur „Ég elska alla“ söng Shady Owens söngkona Hljóma svo eftirminnilega á sjöunda áratugnum. Í hefðbundnum sambandsformum og því sambandformi sem við þekkjum best í vestrænum heimi, þá eru tveir aðilar í ástarsambandi, tveir í hjónabandi. 25. nóvember 2020 22:18 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Hefur þú átt eða verið viðhald? Makamál „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Að fagna ástinni er þó eitthvað sem við ættum aldrei að láta sitja á hakanum, hvaða tilefni eða dag við notum til þess. Ástin er okkur flestum það dýrmætasta sem við upplifum og á sama tíma eigum við það til að taka henni sem alltof sjálfsagðri sem og fólkinu sem við elskum. Í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis um hefð þeirra varðandi sambands- eða brúðkaupsafmæli sín og tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni. Heldur þú upp á sambands- eða brúðkaupsafmælin? *Niðurstöður: Já, á hverju ári - 47% Já, en ekki í hvert skipti - 12% Já, en bara á stórafmælum - 3% Já, en alltof sjaldan - 9% Nei, næstum aldrei 29% Þó svo að meirhluti segist fagna þessum degi í sambandi sínu má einnig sjá að um 40% lesenda segjast fagna of sjaldan eða jafnvel aldrei. Gæti mögulega verið að við látum önnur tilefni fá meiri forgang þegar kemur að því að fagna eða gera sér dagamun? Vinnustaðapartýin, barnasturturnar (babyshower), matarboðin eða innflutningspartýin. Þar sem fæstir af þessum viðburðum eru möguleiki nú vegna aðstæðna í heiminum þá skora Makamál á lesendur Vísis að halda upp á ástina og sambandið á aðventunni. Finnið ykkur kvöld eða dag þar sem þið farið á stefnumót og haldið upp á þessa daga, jafnvel bara alla í einu. Möguleikarnir fyrir hefðbundnum stefnumótum eru kannski ekki þeir sömu og áður en þá er um að gera að plana eitthvað skemmtilegt heima fyrir. Makamál tóku saman hugmyndir að skemmtilegum heima stefnumótum sem hægt er að sjá hér fyrir neðan. Umsjónamaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Stundum er sagt að ástin sé blind. Svo blind að að við tökum ákvarðanir sem ekki alltaf eru þær skynsamlegustu. Við tökum ákvarðanir sem við myndum aldrei annars taka nema undir áhrifum ástarinnar. 27. nóvember 2020 10:01 „Þessum pistli er ætlað að vera hvatningarpistill til karla“ Andrea er félagsfræðingur og lektor við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Hún ásamt samstarfskonu sinni Valgerði S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands hefur að undanförnu verið að vinna að rannsókn á breytingum á heimilislífi á tímum Covid-19 sérstaklega hvað varðar áhrif samkomutakmarkana á fjölskyldulíf og verkaskiptingu. 26. nóvember 2020 21:28 Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur „Ég elska alla“ söng Shady Owens söngkona Hljóma svo eftirminnilega á sjöunda áratugnum. Í hefðbundnum sambandsformum og því sambandformi sem við þekkjum best í vestrænum heimi, þá eru tveir aðilar í ástarsambandi, tveir í hjónabandi. 25. nóvember 2020 22:18 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Hefur þú átt eða verið viðhald? Makamál „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Stundum er sagt að ástin sé blind. Svo blind að að við tökum ákvarðanir sem ekki alltaf eru þær skynsamlegustu. Við tökum ákvarðanir sem við myndum aldrei annars taka nema undir áhrifum ástarinnar. 27. nóvember 2020 10:01
„Þessum pistli er ætlað að vera hvatningarpistill til karla“ Andrea er félagsfræðingur og lektor við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Hún ásamt samstarfskonu sinni Valgerði S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands hefur að undanförnu verið að vinna að rannsókn á breytingum á heimilislífi á tímum Covid-19 sérstaklega hvað varðar áhrif samkomutakmarkana á fjölskyldulíf og verkaskiptingu. 26. nóvember 2020 21:28
Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur „Ég elska alla“ söng Shady Owens söngkona Hljóma svo eftirminnilega á sjöunda áratugnum. Í hefðbundnum sambandsformum og því sambandformi sem við þekkjum best í vestrænum heimi, þá eru tveir aðilar í ástarsambandi, tveir í hjónabandi. 25. nóvember 2020 22:18