Bein útsending: Bóluefni, börn og sjávarútvegur Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2020 09:17 Sprengisandur hefst klukkan 10. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir ræðir nýju bóluefnin við Covid-19, þróun þeirra og mögulega áhættu. Einnig verður rætt um málefni barna í skólakerfinu sem ekki eiga aðgang að aðstoð sálfræðinga og sérkennara en auk þess verður rætt um sjávarútveg og fleira. Sprengisandur er umræðuþáttur í stjórn Kristjáns Kristjánssonar. Hann hefst beint eftir fréttir á Bylgjunni klukkan 10:00. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir fjallar um nýju bóluefnin við Covid-19. Tilurð þessara efna fellur að sumra mati undir meiriháttar vísindaafrek en þau hafa verið í prófunum miklu mun skemur en önnur bóluefni og áhættan hlýtur að vera töluverð. Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hefur lengi, löngu fyrir sína tíð sem borgarfulltrúi, alið önn fyrir börnum í skólakerfinu sem ekki eiga aðgang að aðstoð sálfræðinga og sérkennara og hún ætlar að fjalla um þetta mál og biðlistana eftir þjónustu sem hún fullyrðir að lengist bara og lengist. Páll Magnússon alþingismaður mætir Benedikt Jóhannessyni stofnanda Viðreisnar í umræðu um sjávarútveg, Páll er einn og sjálfur með frumvarp fyrir þinginu til að girða fyrir óeðlilega samþjöppun aflaheimilda. Ragnar Þór Ingólfsson verkalýðsleiðtogi hefur, ásamt fleirum, lagt fram metnaðarfullar tillögur sem eiga að rétta hlut heimilanna þegar kemur að björgunaraðgerðum v. kórónuveirufaraldursins. Ragnar fullyrðir að heimilin hafi nánast ekkert fengið í sinn hlut og við því þurfi að bregðast. Sprengisandur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sprengisandur er umræðuþáttur í stjórn Kristjáns Kristjánssonar. Hann hefst beint eftir fréttir á Bylgjunni klukkan 10:00. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir fjallar um nýju bóluefnin við Covid-19. Tilurð þessara efna fellur að sumra mati undir meiriháttar vísindaafrek en þau hafa verið í prófunum miklu mun skemur en önnur bóluefni og áhættan hlýtur að vera töluverð. Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hefur lengi, löngu fyrir sína tíð sem borgarfulltrúi, alið önn fyrir börnum í skólakerfinu sem ekki eiga aðgang að aðstoð sálfræðinga og sérkennara og hún ætlar að fjalla um þetta mál og biðlistana eftir þjónustu sem hún fullyrðir að lengist bara og lengist. Páll Magnússon alþingismaður mætir Benedikt Jóhannessyni stofnanda Viðreisnar í umræðu um sjávarútveg, Páll er einn og sjálfur með frumvarp fyrir þinginu til að girða fyrir óeðlilega samþjöppun aflaheimilda. Ragnar Þór Ingólfsson verkalýðsleiðtogi hefur, ásamt fleirum, lagt fram metnaðarfullar tillögur sem eiga að rétta hlut heimilanna þegar kemur að björgunaraðgerðum v. kórónuveirufaraldursins. Ragnar fullyrðir að heimilin hafi nánast ekkert fengið í sinn hlut og við því þurfi að bregðast.
Sprengisandur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira