Katrín Tanja leitaði uppi innri frið í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir fann innri frið í jóga í gær og hvatti fylgjendur sína til að leita að honum líka. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er að hlaða batteríin heima á Íslandi og hún leitaði uppi innri frið með góðum árangri í gær. Katrín Tanja Davíðsdóttir vann sér inn montréttinn á dögunum að kalla sig næstbesta CrossFit konu heims en hún hefur hvílt sig á lífi CrossFit stjörnunnar að undanförnu og lítið opinberað það hvað hún er að dunda sér við í fríinu. Katrín Tanja kom heim til Íslands fyrr í þessum mánuði og hitti fjölskyldu og vini í fyrsta sinn í átta mánuði. Það hefur því örugglega verið mikið um heimsóknir og fagnaðarfundi að undanförnu en okkar kona þurfti tíma fyrir sig sjálfa í gær. Katrín Tanja sagði þó fylgjendum sínum frá endurnærandi æfingu í gær þegar hún skellti sér í andlega íhugun og prófaði jóga í fyrsta sinn í langan tíma. „Tók frá smá síma fyrir sjálfa mig í morgun og fór í jóga fyrsta sinn í langan tíma,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég var búin að gleyma því hvað það gerir mikið fyrir mig. Klukkutími af því að einbeita sér að réttri öndun og ósviknum hreyfingum róar mig svo mikið niður,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti fylgjendur sína til að huga að andlegri íhugun til að finna sér innri frið nú þegar jólastressið er að tala yfir. „Ég er á jörðinni. Vonandi var þetta yndislegur sunnudagur fyrir ykkur líka,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir vann sér inn montréttinn á dögunum að kalla sig næstbesta CrossFit konu heims en hún hefur hvílt sig á lífi CrossFit stjörnunnar að undanförnu og lítið opinberað það hvað hún er að dunda sér við í fríinu. Katrín Tanja kom heim til Íslands fyrr í þessum mánuði og hitti fjölskyldu og vini í fyrsta sinn í átta mánuði. Það hefur því örugglega verið mikið um heimsóknir og fagnaðarfundi að undanförnu en okkar kona þurfti tíma fyrir sig sjálfa í gær. Katrín Tanja sagði þó fylgjendum sínum frá endurnærandi æfingu í gær þegar hún skellti sér í andlega íhugun og prófaði jóga í fyrsta sinn í langan tíma. „Tók frá smá síma fyrir sjálfa mig í morgun og fór í jóga fyrsta sinn í langan tíma,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég var búin að gleyma því hvað það gerir mikið fyrir mig. Klukkutími af því að einbeita sér að réttri öndun og ósviknum hreyfingum róar mig svo mikið niður,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti fylgjendur sína til að huga að andlegri íhugun til að finna sér innri frið nú þegar jólastressið er að tala yfir. „Ég er á jörðinni. Vonandi var þetta yndislegur sunnudagur fyrir ykkur líka,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sjá meira