350 starfsmenn World Class halda vinnunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2020 13:01 Björn Leifsson er þeirrar skoðunar að opna ætti líkamsræktarstöðvar. Þær séu einn öruggasti staðurinn til að vera á í faraldrinum. Hann geti tryggt tveggja metra fjarlægð, sóttvarnir og þar fram eftir götunum. Vísir/Egill Björn Leifsson, stofnandi og eigandi World Class, ætlar ekki að segja upp þeim 350 starfsmönnum sem eru á launaskrá hjá félaginu. Björn lýsti því yfir fyrir helgi að hann lægi undir feldi vegna óvissunnar sem framundan væri vegna kórónuveirufaraldursins. Möguleiki væri að hann segði upp öllum 350 starfsmönnum World Class í dag. Ekki er von á tilslökunum í aðgerðum stjórnvalda en sú reglugerð sem er í gildi rennur út í lok dags á morgun. Sóttvarnalæknir hefur skilað nýjum tillögum til heilbrigðisráðherra sem mun væntanlega tilkynna í dag eða á morgun hvernig fyrirkomulagið verður frá og með 2. desember. Björn Leifsson segir í samtali við Mbl.is að hann hafi ákveðið að bíða með frekari uppsagnir í þeirri von að faraldurinn verði senn á enda. Jákvæð teikn eru á lofti hvað varðar bóluefni þótt enn sé óvíst hvenær það kemur til landsins. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði á upplýsingafundinum í dag að bólusetning færi hratt fram hér á landi þegar efnið kæmi til landsins. Björn sagði í viðtali við Vísi fyrir helgi að hann hefði þurft að segja um fjörutíu starfsmönnum upp í haust en þeir voru með viku uppsagnarfrest. Honum teldist til að hann hefði orðið af 1,2 milljörðum króna vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefði nýlega tekið eins milljarðs króna lán vegna rekstursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Segist hafa tekið eins milljarðs króna lán Eigandi World Class liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort rétt sé að segja upp 350 manns á mánudaginn. Hann segist hafa tekið eins milljarðs króna lán vegna kórónuveirufaraldursins. Ef hann ætti ekki flestar fasteignirnar sem stöðvar World Class eru reknar í, þá væri hann kominn á hausinn. 27. nóvember 2020 10:38 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Ekki er von á tilslökunum í aðgerðum stjórnvalda en sú reglugerð sem er í gildi rennur út í lok dags á morgun. Sóttvarnalæknir hefur skilað nýjum tillögum til heilbrigðisráðherra sem mun væntanlega tilkynna í dag eða á morgun hvernig fyrirkomulagið verður frá og með 2. desember. Björn Leifsson segir í samtali við Mbl.is að hann hafi ákveðið að bíða með frekari uppsagnir í þeirri von að faraldurinn verði senn á enda. Jákvæð teikn eru á lofti hvað varðar bóluefni þótt enn sé óvíst hvenær það kemur til landsins. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði á upplýsingafundinum í dag að bólusetning færi hratt fram hér á landi þegar efnið kæmi til landsins. Björn sagði í viðtali við Vísi fyrir helgi að hann hefði þurft að segja um fjörutíu starfsmönnum upp í haust en þeir voru með viku uppsagnarfrest. Honum teldist til að hann hefði orðið af 1,2 milljörðum króna vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefði nýlega tekið eins milljarðs króna lán vegna rekstursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Segist hafa tekið eins milljarðs króna lán Eigandi World Class liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort rétt sé að segja upp 350 manns á mánudaginn. Hann segist hafa tekið eins milljarðs króna lán vegna kórónuveirufaraldursins. Ef hann ætti ekki flestar fasteignirnar sem stöðvar World Class eru reknar í, þá væri hann kominn á hausinn. 27. nóvember 2020 10:38 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Segist hafa tekið eins milljarðs króna lán Eigandi World Class liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort rétt sé að segja upp 350 manns á mánudaginn. Hann segist hafa tekið eins milljarðs króna lán vegna kórónuveirufaraldursins. Ef hann ætti ekki flestar fasteignirnar sem stöðvar World Class eru reknar í, þá væri hann kominn á hausinn. 27. nóvember 2020 10:38