Ryan Seacrest selur húsið sem hann keypti af Ellen á ellefu milljarða Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2020 15:31 Alvöru einbýlishús í Beverly Hills. Myndir/TMZ/ Beverly Hills Luxury Compound Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest er lítið sem ekkert í Los Angeles þessa dagana og hefur því ákveðið að selja einbýlishús sitt í Beverly Hills. Ástæðan fyrir því er morgunþátturinn Live with Kelly and Ryan sem hann heldur úti um þessar mundir og eru þættirnir í beinni útsendingu alla virka daga og sendir út í New York. Seacrest vakti fyrst athygli sem kynnir í þáttunum American Idol og hefur síðan þá verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Ásett verð á húsið í Los Angeles er 85 milljónir dollara eða rúmlega ellefu milljarðar íslenskra króna. Samkvæmt vefsíðu TMZ mun Seacrest sjálfur hagnast um 44 milljónir dollara selji hann eignina. Seacrest fjárfesti í eigninni árið 2012 og keypti húsið af spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres. Aðalhúsið er um 850 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi, sex baðherbergi og í raun allt til alls til að lifa lífinu. Ryan Seacrest mun áfram sinna starfi sem kynnir í American Idol en mun ferðast fram og til baka milli New York og Los Angeles í það verkefni. Hann virðist í það minnsta vera fluttir frá Beverly Hills. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni. Um 850 fermetra einbýlishús. Útsýnið yfir Los Angeles borg í bakgarðinum. Skemmtileg setustofa og þaðan gengið inn í opið og bjart eldhús. Að sjálfsögðu er sundlaug í garðinum. Sérstaklega smekkleg innanhúshönnun. Hús og heimili Hollywood Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Ástæðan fyrir því er morgunþátturinn Live with Kelly and Ryan sem hann heldur úti um þessar mundir og eru þættirnir í beinni útsendingu alla virka daga og sendir út í New York. Seacrest vakti fyrst athygli sem kynnir í þáttunum American Idol og hefur síðan þá verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Ásett verð á húsið í Los Angeles er 85 milljónir dollara eða rúmlega ellefu milljarðar íslenskra króna. Samkvæmt vefsíðu TMZ mun Seacrest sjálfur hagnast um 44 milljónir dollara selji hann eignina. Seacrest fjárfesti í eigninni árið 2012 og keypti húsið af spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres. Aðalhúsið er um 850 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi, sex baðherbergi og í raun allt til alls til að lifa lífinu. Ryan Seacrest mun áfram sinna starfi sem kynnir í American Idol en mun ferðast fram og til baka milli New York og Los Angeles í það verkefni. Hann virðist í það minnsta vera fluttir frá Beverly Hills. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni. Um 850 fermetra einbýlishús. Útsýnið yfir Los Angeles borg í bakgarðinum. Skemmtileg setustofa og þaðan gengið inn í opið og bjart eldhús. Að sjálfsögðu er sundlaug í garðinum. Sérstaklega smekkleg innanhúshönnun.
Hús og heimili Hollywood Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira