Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 08:08 Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil á dögunum. Getty/Bryn Lennon Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Lewis Hamilton er fyrir löngu búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt sem er kannski eins gott fyrir hann því hann má ekki taka þátt í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Lewis Hamilton er kominn með kórónuveiruna og er því farinn í einangrun. Liðið hans Mercedes segir að Hamilton hafi vaknað upp með væg einkenni á mánudaginn og hafi síðan fengið jákvæðar niðurstöður úr tveimur prófum. BREAKING: Lewis Hamilton will miss this weekend's Sakhir Grand Prix in Bahrain after a positive test for Covid-19 pic.twitter.com/c0XCfyDmWZ— Formula 1 (@F1) December 1, 2020 Mercedes er ekki búið að tilkynna það hver keyrir bíl Lewis Hamilton í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Hinn 35 ára gamli Lewis Hamilton fór í þrjú kórónuveirupróf í síðustu viku þar á meðal á sunnudaginn en öll voru þau neikvæð. Aðili sem hafði umgengist Lewis Hamilton fyrir síðasta sunndag hefur einnig greinst með veiruna og er líklegt að Hamilton hafi fengið hana þaðan. Lewis Hamilton er þriðji formúlu eitt ökumaðurinn til að fá kórónuveiruna en hinir eru þeir Sergio Perez og Lance Stroll. Lewis Hamilton has tested positive for coronavirus and will miss this weekend's Sakhir GPMercedes say Hamilton is showing mild symptoms and now self isolatinghttps://t.co/jFAgOpdaae#SkyF1 | #F1— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) December 1, 2020 Formúla Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton er fyrir löngu búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt sem er kannski eins gott fyrir hann því hann má ekki taka þátt í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Lewis Hamilton er kominn með kórónuveiruna og er því farinn í einangrun. Liðið hans Mercedes segir að Hamilton hafi vaknað upp með væg einkenni á mánudaginn og hafi síðan fengið jákvæðar niðurstöður úr tveimur prófum. BREAKING: Lewis Hamilton will miss this weekend's Sakhir Grand Prix in Bahrain after a positive test for Covid-19 pic.twitter.com/c0XCfyDmWZ— Formula 1 (@F1) December 1, 2020 Mercedes er ekki búið að tilkynna það hver keyrir bíl Lewis Hamilton í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Hinn 35 ára gamli Lewis Hamilton fór í þrjú kórónuveirupróf í síðustu viku þar á meðal á sunnudaginn en öll voru þau neikvæð. Aðili sem hafði umgengist Lewis Hamilton fyrir síðasta sunndag hefur einnig greinst með veiruna og er líklegt að Hamilton hafi fengið hana þaðan. Lewis Hamilton er þriðji formúlu eitt ökumaðurinn til að fá kórónuveiruna en hinir eru þeir Sergio Perez og Lance Stroll. Lewis Hamilton has tested positive for coronavirus and will miss this weekend's Sakhir GPMercedes say Hamilton is showing mild symptoms and now self isolatinghttps://t.co/jFAgOpdaae#SkyF1 | #F1— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) December 1, 2020
Formúla Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti