Allt klárt fyrir brúðkaupið sem ekki var hægt að halda Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2020 10:01 Jón Gunnar Geirdal og Fjóla Katrín ganga í það heilaga á næsta ári. Vísir/vilhelm Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón er í sambandi með Fjólu Katrínu Steinsdóttur og eiga þau saman tvö börn. Fyrir á Jón Gunnar tvö önnur börn úr fyrra hjónabandi. Parið ætlaði sér að ganga í það heilaga þann 12. september á þessu ári og var allt klárt fyrir stóra daginn. „Við vorum búin að skipuleggja þetta í rúmt ár en ég bað hennar sumarið í fyrra. Við vorum bara heima á náttbuxunum með þriggja daga gamalt barn,“ segir Jón Gunnar og heldur áfram. „Covid hafði bara þau áhrif að við urðum að fresta brúðkaupinu. Það var búið að senda út boðskort og skipuleggja heljarinnar veislu. En það er erfitt að halda 150 manna brúðkaupsveislu í Covid. Það var erfið ákvörðun og þegar hún var tekin var það eftir á rétt ákvörðun,“ segir Jón en þau ætla að gifta sig 25. september 2021 og það vonandi í Covid-lausum heimi. Hann segir að þeirra samband sé gott, nærandi, gefandi og fallegt samband. „Við eigum tvo drengi, einn 5 ára og einn fimmtán mánaða og í hávaða hversdagsleikans látum við þetta allt saman ganga upp á gleðinni okkur þykir ótrúlega vænt um hvort annað. Hún er yndisleg og er sálfræðingur sem hentar mér afskaplega vel. En þegar við ætluðum að gifta okkur myndaðist smá gluggi og ég gat hringt út allan gæsahópinn og æskuvinkonuhópinn sem ætluðu að skemmta sér með henni þessa helgi og þá hélt ég smá tölu fyrir hana og ég held ég hafi neglt þetta í einni setningu, hún hjálpar mér að vera á þeim stað sem mér líður best,“ segir Jón Gunnar. Einkalífið Tengdar fréttir „Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón er í sambandi með Fjólu Katrínu Steinsdóttur og eiga þau saman tvö börn. Fyrir á Jón Gunnar tvö önnur börn úr fyrra hjónabandi. Parið ætlaði sér að ganga í það heilaga þann 12. september á þessu ári og var allt klárt fyrir stóra daginn. „Við vorum búin að skipuleggja þetta í rúmt ár en ég bað hennar sumarið í fyrra. Við vorum bara heima á náttbuxunum með þriggja daga gamalt barn,“ segir Jón Gunnar og heldur áfram. „Covid hafði bara þau áhrif að við urðum að fresta brúðkaupinu. Það var búið að senda út boðskort og skipuleggja heljarinnar veislu. En það er erfitt að halda 150 manna brúðkaupsveislu í Covid. Það var erfið ákvörðun og þegar hún var tekin var það eftir á rétt ákvörðun,“ segir Jón en þau ætla að gifta sig 25. september 2021 og það vonandi í Covid-lausum heimi. Hann segir að þeirra samband sé gott, nærandi, gefandi og fallegt samband. „Við eigum tvo drengi, einn 5 ára og einn fimmtán mánaða og í hávaða hversdagsleikans látum við þetta allt saman ganga upp á gleðinni okkur þykir ótrúlega vænt um hvort annað. Hún er yndisleg og er sálfræðingur sem hentar mér afskaplega vel. En þegar við ætluðum að gifta okkur myndaðist smá gluggi og ég gat hringt út allan gæsahópinn og æskuvinkonuhópinn sem ætluðu að skemmta sér með henni þessa helgi og þá hélt ég smá tölu fyrir hana og ég held ég hafi neglt þetta í einni setningu, hún hjálpar mér að vera á þeim stað sem mér líður best,“ segir Jón Gunnar.
Einkalífið Tengdar fréttir „Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
„Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31