Óvissa um ferðaþjónustuna eftir bólusetningu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. desember 2020 12:42 Gylfi Zoëga. Hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft óbein áhrif á efnahagskerfið. Óvissa sé þó um hvað gerist í ferðaþjónustunni þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. Gylfi Zoega, hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft áhrif á gengi hlutabréfa. „Þær fréttir hafa ekki bein áhrif á efnahagslífið en þær gætu haft áhrif á gengi á verði hlutabréfa. Semsagt ekki á markaðinn allan heldur hvaða fyrirtæki fara upp. Síðan auðvitað ef það eru væntingar um að ferðaþjónustan fari í gang aftur þá getur það haft áhrif á krónuna. Flæði á gjaldeyrismarkaði gæti breyst,“ sagði Gylfi Zoega, hagfræðingur. Markaðir um allan heim tóku kipp í byrjun nóvember eftir að fregnir bárust af „þáttaskilum“ í þróun á kórónuveirubóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech. Innilokunin gæti haft afleiðingar Mikil óvissa sé um hvað gerist þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. „Því við vitum ekki hvort þessi innilokun fólks hefur haft þau áhrif að útþráin hafi aukist eða hvort menn hafi einfaldlega vanist því að vera heima hjá sér. Fundið eitthvað annað að gera en að ferðast til annarra landa.“ Hlusta má á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Gylfa Zoega í Sprengisandi í spilaranum hér fyrir neðan. Búist er við jákvæðum hnykk næsta sumar ef ferðamenn komi til landsins. Það sé þó óvist. Einnig sé óvíst hvort Íslendingar muni ferðast innanlands næsta sumar. „Ef fyrstu áhrifin eru þau, segjum að Íslendingar verði bólusettir fyrr en stóru þjóðirnar og þeir einfaldlega fari. Þá höfum við hvorki erlenda ferðamenn né okkur hér sem er ekki gott fyrir atvinnulífið,“ sagði Gylfi. Þá segir hann lága vexti hafa marga galla. „Ókostirnir eru þeir að ef fasteignaverð hækki mjög mikið og skuldir almennings vaxi. Þap eru ókostir að það er enginn ábati af sparnaði, enginn hvati til að greiða niður lán,“ sagði Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Sprengisandur Tengdar fréttir Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Gylfi Zoega, hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft áhrif á gengi hlutabréfa. „Þær fréttir hafa ekki bein áhrif á efnahagslífið en þær gætu haft áhrif á gengi á verði hlutabréfa. Semsagt ekki á markaðinn allan heldur hvaða fyrirtæki fara upp. Síðan auðvitað ef það eru væntingar um að ferðaþjónustan fari í gang aftur þá getur það haft áhrif á krónuna. Flæði á gjaldeyrismarkaði gæti breyst,“ sagði Gylfi Zoega, hagfræðingur. Markaðir um allan heim tóku kipp í byrjun nóvember eftir að fregnir bárust af „þáttaskilum“ í þróun á kórónuveirubóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech. Innilokunin gæti haft afleiðingar Mikil óvissa sé um hvað gerist þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. „Því við vitum ekki hvort þessi innilokun fólks hefur haft þau áhrif að útþráin hafi aukist eða hvort menn hafi einfaldlega vanist því að vera heima hjá sér. Fundið eitthvað annað að gera en að ferðast til annarra landa.“ Hlusta má á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Gylfa Zoega í Sprengisandi í spilaranum hér fyrir neðan. Búist er við jákvæðum hnykk næsta sumar ef ferðamenn komi til landsins. Það sé þó óvist. Einnig sé óvíst hvort Íslendingar muni ferðast innanlands næsta sumar. „Ef fyrstu áhrifin eru þau, segjum að Íslendingar verði bólusettir fyrr en stóru þjóðirnar og þeir einfaldlega fari. Þá höfum við hvorki erlenda ferðamenn né okkur hér sem er ekki gott fyrir atvinnulífið,“ sagði Gylfi. Þá segir hann lága vexti hafa marga galla. „Ókostirnir eru þeir að ef fasteignaverð hækki mjög mikið og skuldir almennings vaxi. Þap eru ókostir að það er enginn ábati af sparnaði, enginn hvati til að greiða niður lán,“ sagði Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Sprengisandur Tengdar fréttir Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16