Braut sóttvarnarreglur á EM við litla hrifningu þjálfara danska landsliðsins Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 17:45 Ambros Martin tók við Rússunum síðasta sumar. Sergei Bobylev/Getty Það virðast ekki allir geta farið eftir hörðum sóttvarnarreglum á EM í handbolta. EM kvenna í handbolta fer fram í Danmörku þessar vikurnar og þar gilda ansi harðar reglur. Það eru þó ekki allir sem fara eftir öllum reglunum sem settar hafa verið og það vekur kurr í öðrum liðum. Ambros Martín, þjálfari rússneska landsliðsins, braut reglurnar um helgina er hann fór úr „rauða svæðinu“ yfir í „bláa svæðið“ þar sem hann ræddi við framkvæmdastjóra rússneska sambandsins. EHF, evrópska handboltasambandið, hefur nú gefið Ambros aðvörun og tekur það skýrt fram í sinni yfirlýsingu. „EHF vill taka það fram að maður fær bara eina aðvörun. Verði reglurnar brotnar aftur þá verður viðkomandi vikið af mótinu,“ sagði EHF. Jesper Jensen håber, Ambros Martin får en kraftig advarsel for corona-brud - https://t.co/cxcOCcCYWN pic.twitter.com/qRHoep6iNC— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 7, 2020 Rússland hefur þar af leiðandi fengið aðvörun en einnig hefur Spánn, Serbía, Króatía og Tékkland fengið aðvörun fyrir að virða ekki reglurnar sem settar höfðu verið. Sjónvarpsstöðin TV 2 í Danmörku náði myndum af Martín er hann braut reglurnar. Danski landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen var ekki sáttur þegar hann var spurður út í brot Ambros á reglunum. „Við erum lokuð inni og höfum ekki hitt fleiri en leikmenn og þjálfarar. Bara þessar 20 til 25 manneskjur sem búa á okkar hæð. Svo þetta er virkilega pirrandi að það séu ekki allir sem geti haldið sig innan reglanna,“ sagði hann. Hann bætti því við að hann vonaðist eftir því að Ambros myndi fá harða aðvörun. EM 2020 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
EM kvenna í handbolta fer fram í Danmörku þessar vikurnar og þar gilda ansi harðar reglur. Það eru þó ekki allir sem fara eftir öllum reglunum sem settar hafa verið og það vekur kurr í öðrum liðum. Ambros Martín, þjálfari rússneska landsliðsins, braut reglurnar um helgina er hann fór úr „rauða svæðinu“ yfir í „bláa svæðið“ þar sem hann ræddi við framkvæmdastjóra rússneska sambandsins. EHF, evrópska handboltasambandið, hefur nú gefið Ambros aðvörun og tekur það skýrt fram í sinni yfirlýsingu. „EHF vill taka það fram að maður fær bara eina aðvörun. Verði reglurnar brotnar aftur þá verður viðkomandi vikið af mótinu,“ sagði EHF. Jesper Jensen håber, Ambros Martin får en kraftig advarsel for corona-brud - https://t.co/cxcOCcCYWN pic.twitter.com/qRHoep6iNC— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 7, 2020 Rússland hefur þar af leiðandi fengið aðvörun en einnig hefur Spánn, Serbía, Króatía og Tékkland fengið aðvörun fyrir að virða ekki reglurnar sem settar höfðu verið. Sjónvarpsstöðin TV 2 í Danmörku náði myndum af Martín er hann braut reglurnar. Danski landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen var ekki sáttur þegar hann var spurður út í brot Ambros á reglunum. „Við erum lokuð inni og höfum ekki hitt fleiri en leikmenn og þjálfarar. Bara þessar 20 til 25 manneskjur sem búa á okkar hæð. Svo þetta er virkilega pirrandi að það séu ekki allir sem geti haldið sig innan reglanna,“ sagði hann. Hann bætti því við að hann vonaðist eftir því að Ambros myndi fá harða aðvörun.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira