Anníe Mist skorar á fylgjendur sína í hverri viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að æfa sjálf en vill líka fá fólk með sér. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hvetur fylgjendur sína til að gera með henni eina æfingu á hverjum mánudegi. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að vinna að því að koma sér í sitt besta form á ný eftir barnsburð en henni er líka umhugað að fylgjendur hennar á Instagram séu að hreyfa sig. Undanfarnar vikur hefur Anníe Mist sett inn nýja æfingu á hverjum mánudegi sem hún hvetur fylgjendur sína til að gera með sér. Hún kallar þetta mánudagsáskorunina. Anníe Mist er með 1,3 milljónir fylgjenda á Instagram og því ættu æfingar hennar að ná til margra. Anníe vill líka að þeir sem gerir æfingarnar reyni líka að fá félaga sinn með sér og með því stækka hópinn enn frekar. Fólk er auðvitað mikið heima við í þessum heimsfaraldri og líkamsræktarstöðvar lokaðar í mörgum löndum. Anníe Mist leggur áherslu á það að gera æfingarnar einfaldar en um leið reyna þær vel á. „Þetta verður einfalt en um leið erfitt. Það ættu samt allir að geta tekið þátt,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir þegar hún kynnti fyrst mánudagsáskorun sína. Æfingarnar er líka hægt að gera án þess að þurfa að treysta á tæki og tól í líkamsræktarsal sem ætti að gera fylgjendum hennar enn auðveldara fyrir. Hér fyrir neðan má sjá þessar fyrstu þrjár mánudagsáskoranir hjá Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að vinna að því að koma sér í sitt besta form á ný eftir barnsburð en henni er líka umhugað að fylgjendur hennar á Instagram séu að hreyfa sig. Undanfarnar vikur hefur Anníe Mist sett inn nýja æfingu á hverjum mánudegi sem hún hvetur fylgjendur sína til að gera með sér. Hún kallar þetta mánudagsáskorunina. Anníe Mist er með 1,3 milljónir fylgjenda á Instagram og því ættu æfingar hennar að ná til margra. Anníe vill líka að þeir sem gerir æfingarnar reyni líka að fá félaga sinn með sér og með því stækka hópinn enn frekar. Fólk er auðvitað mikið heima við í þessum heimsfaraldri og líkamsræktarstöðvar lokaðar í mörgum löndum. Anníe Mist leggur áherslu á það að gera æfingarnar einfaldar en um leið reyna þær vel á. „Þetta verður einfalt en um leið erfitt. Það ættu samt allir að geta tekið þátt,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir þegar hún kynnti fyrst mánudagsáskorun sína. Æfingarnar er líka hægt að gera án þess að þurfa að treysta á tæki og tól í líkamsræktarsal sem ætti að gera fylgjendum hennar enn auðveldara fyrir. Hér fyrir neðan má sjá þessar fyrstu þrjár mánudagsáskoranir hjá Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum