Frasar Jóns sem hafa náð að festa sig í sessi á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2020 12:30 Jón Gunnar Geirdal er klárlega frasakóngur landsins. Vísir/Vilhelm Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón Gunnar byrjaði sinn feril í tengslum við fjölmiðla sem útvarpsmaður og vann til að mynda lengi vel á FM957. Hann hefur verið þekktur fyrir sína frasa og má segja að hann sé frasakóngur Íslands. Til að mynda var Jón frasasérfræðingur í kringum Næturvaktina, Dagvaktina og Fangavaktina. Jón Gunnar á því marga frasa sem hafa hreinlega fest sig í sessi í okkar samfélagi eins og sjá má í þættinum hér að neðan, en þar fer hann nokkuð vel yfir nokkra góða frasa. „Þessi frasatitill fór að límast á mann í kringum vaktirnar en þar er ég titlaður í creditlista undir frasafræðsla. Þetta á sér bara forsögu í einhverri kjánalegri málísku sem við vinirnir í útvarpinu vorum með,“ segir Jón og heldur áfram. „Á þessu tímabilið nálgast Pétur Jóhann, við erum gamlir kunningjar úr FG, og Dóri Gylfa mig og þeir eru að skrifa þessa karaktera Ólaf Ragnar og Kidda Kasíó. Þetta var mjög sérstakt samtal þegar einhver hringir í þig og biður þig um að skrifa niður hvernig þú talar,“ segir Jón sem fór í kjölfarið yfir nokkra farsæla frasa. Umræðan um frasana hefst þegar 6:30 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón Gunnar byrjaði sinn feril í tengslum við fjölmiðla sem útvarpsmaður og vann til að mynda lengi vel á FM957. Hann hefur verið þekktur fyrir sína frasa og má segja að hann sé frasakóngur Íslands. Til að mynda var Jón frasasérfræðingur í kringum Næturvaktina, Dagvaktina og Fangavaktina. Jón Gunnar á því marga frasa sem hafa hreinlega fest sig í sessi í okkar samfélagi eins og sjá má í þættinum hér að neðan, en þar fer hann nokkuð vel yfir nokkra góða frasa. „Þessi frasatitill fór að límast á mann í kringum vaktirnar en þar er ég titlaður í creditlista undir frasafræðsla. Þetta á sér bara forsögu í einhverri kjánalegri málísku sem við vinirnir í útvarpinu vorum með,“ segir Jón og heldur áfram. „Á þessu tímabilið nálgast Pétur Jóhann, við erum gamlir kunningjar úr FG, og Dóri Gylfa mig og þeir eru að skrifa þessa karaktera Ólaf Ragnar og Kidda Kasíó. Þetta var mjög sérstakt samtal þegar einhver hringir í þig og biður þig um að skrifa niður hvernig þú talar,“ segir Jón sem fór í kjölfarið yfir nokkra farsæla frasa. Umræðan um frasana hefst þegar 6:30 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira