Kósý jólastund til styrktar þeim sem minna mega sín Fíladelfía 8. desember 2020 12:16 Jólastund Fíladelfíu verðu í beinni útsendingu annað kvöld klukkan 20.30. Jólastundin kemur í stað hinna árlegu Jólatónleika. „Jólatónleikar Fíladelfíu hafa farið fram fyrir fullu húsi undanfarna áratugi og ávallt notið mikilla vinsælda. Í ár bregðum við út af vananum í ljósi aðstæðna í samfélaginu og verðum með Jólastund í beinni útsendingu staðinn,“ segir Aron Hinriksson, prestur hjá Fíladelfíu Aron Hinriksson prestur hjá Fíladelfíu Jólastundin verðu haldin annað kvöld klukkan 20.30, lágstemmdir kósýtónleikar sem streymt verður beint á vefmiðlum kirkjunnar og hér á Vísi. Gospeltónar leiða kvöldið en ásamt þeim koma fram listamennirnir Páll Rósinkranz, Helga Möller, Elísabet Ormslev, KK og Hera Björk. Jólatónleikar Fíladelfíu hafa ávallt verið haldnir til styrktar þeim sem minna mega sín og verður Jólastundin það einnig. „Undanafarin ár höfum við safnað talsverðum fjármunum til að gefa til góðgerðarmála með jólatónleikunum. Ókeypis áhorf verður á Jólastundina en áhorfendum gefst tækifæri til að styrkja málefnið gegnum styrktar reikning eða með því að hringja inn á meðan á útsendingu stendur. Allir sem kom að viðburðinum gefa vinnu sína og söfnunarféð rennur óskert til góðgerðarmála,“ útskýrir Aron. „Við finnum að róðurinn hefur þyngst hjá mörgum og á eftir að þyngjast eftir sem líður á veturinn. Það hefur fjölgað í hópi þeirra sem hafa lítið milli handanna. Fíladelfía hefur gefið talsvert í gegnum traust góðgerðarfélög, Hjálparstofnun kirkjunnar, Hjálpræðisherinn og Mæðrastyrksnefnd, einnig Rauða krossinn og til Kaffistofu Samhjálpar. Við höfum einnig gefið í fangelsin og gistiskýlið bæði jólagjafir og páskaegg um páska. Við erum einnig með sjóð sem við deilum úr í takt við ábendingar sem við fáum yfir árið. Við reynum að mæta þörfinni þar sem hún er brýnust,“ segir Aron. Nánari upplýsingar má finna á filadelfia.is Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá síðustu jólatónleikum Fíladelfíu sem sýndir voru hér á Vísi á aðfangadagskvöld 2019. Jól Trúmál Tónlist Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira
„Jólatónleikar Fíladelfíu hafa farið fram fyrir fullu húsi undanfarna áratugi og ávallt notið mikilla vinsælda. Í ár bregðum við út af vananum í ljósi aðstæðna í samfélaginu og verðum með Jólastund í beinni útsendingu staðinn,“ segir Aron Hinriksson, prestur hjá Fíladelfíu Aron Hinriksson prestur hjá Fíladelfíu Jólastundin verðu haldin annað kvöld klukkan 20.30, lágstemmdir kósýtónleikar sem streymt verður beint á vefmiðlum kirkjunnar og hér á Vísi. Gospeltónar leiða kvöldið en ásamt þeim koma fram listamennirnir Páll Rósinkranz, Helga Möller, Elísabet Ormslev, KK og Hera Björk. Jólatónleikar Fíladelfíu hafa ávallt verið haldnir til styrktar þeim sem minna mega sín og verður Jólastundin það einnig. „Undanafarin ár höfum við safnað talsverðum fjármunum til að gefa til góðgerðarmála með jólatónleikunum. Ókeypis áhorf verður á Jólastundina en áhorfendum gefst tækifæri til að styrkja málefnið gegnum styrktar reikning eða með því að hringja inn á meðan á útsendingu stendur. Allir sem kom að viðburðinum gefa vinnu sína og söfnunarféð rennur óskert til góðgerðarmála,“ útskýrir Aron. „Við finnum að róðurinn hefur þyngst hjá mörgum og á eftir að þyngjast eftir sem líður á veturinn. Það hefur fjölgað í hópi þeirra sem hafa lítið milli handanna. Fíladelfía hefur gefið talsvert í gegnum traust góðgerðarfélög, Hjálparstofnun kirkjunnar, Hjálpræðisherinn og Mæðrastyrksnefnd, einnig Rauða krossinn og til Kaffistofu Samhjálpar. Við höfum einnig gefið í fangelsin og gistiskýlið bæði jólagjafir og páskaegg um páska. Við erum einnig með sjóð sem við deilum úr í takt við ábendingar sem við fáum yfir árið. Við reynum að mæta þörfinni þar sem hún er brýnust,“ segir Aron. Nánari upplýsingar má finna á filadelfia.is Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá síðustu jólatónleikum Fíladelfíu sem sýndir voru hér á Vísi á aðfangadagskvöld 2019.
Jól Trúmál Tónlist Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira