Við segjum frá þessu í hádegisfréttum okkar á Bylgjunni. Þá fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum hér innanlands og segjum frá nýjustu vendingum í Brexit. Að auki ræðum við við heilbrigðisráðherra um geðheilbrigðisþing sem fram fer í dag.
Þetta og meira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.