Jólapavlovur með ferskum berjum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. desember 2020 12:00 Þættirnir Jólaboð Evu eru sýndir á Stöð 2 kl.19.05 á sunnudögum. Samsett mynd Í Jólaboð Evu í síðustu viku eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Hér fyrir neðan má finna uppskriftina að jólapavlovum. Marensbotnarnir 6 eggjahvítur 300 g sykur 1 ½ tsk mataredik 1 tsk vanilludropar Salt á hnífsoddi Aðferð: Hitið ofninn í 100°C og ég stilli á blástur. Þeytið eggjahvítur með salti, bætið sykri saman við í þremur skömmtum og þeytið vel á milli. Bætið ediki og vanilludropum saman við þegar marensinn er orðinn stífur. Skiptið marensblöndunni niður í nokkur hreiður og það má líka búa til eina stóra köku. Fer bara eftir smekk hvers og eins. Bakið kökurnar við 100°C í 90 mínútur. Slökkvið á ofninum, opnið hurðina og látið kökurnar kólna alveg og best ef þær fá að kólna í ofninum yfir nótt. Jólapavlovur eru einstaklega fallegar á veisluborðinu.Eva Laufey Toblerone rjómi 500 ml rjómi 1 tsk vanilludropar 1 msk flórsykur 100 g toblerone súkkulaðisósa. Uppskrift má finna hér að neðan + meiri til þess að skreyta kökurnar í lokin. Gott að gera tvöfalda uppskrift að súkkulaðisósunni! 60 g toblerone súkkulaði Fersk ber til skrauts Aðferð: Setjið súkkulaðisósu, mikilvægt að hún sé orðin köld og rjóma saman í hrærivél ásamt vanilludropum og flórsykri. Þeytið saman þar til súkkulaðirjóminn er orðinn stífþeyttur. Saxið niður toblerone súkkulaðið og bætið út í rjómakremið. Fyllið marengskökurnar með súkkulaðirjómanum og skreytið með ferskum berjum. Það er agalega gott að gera meira af súkkulaðisósunni og hella yfir kökurnar í lokin, það setur punktinn yfir i-ið. Toblerone súkkulaðisósa 200 g Toblerone súkkulaði 2 – 3 msk rjómi Aðferð: Saxið niður súkkulaðið. Bræðið súkkulaði í rjóma við vægan hita, byrjið á því að setja 2 matskeiðar af rjóma og ef ykkur finnst sósan of þykk þá bætið þið meiri rjóma saman við. Kælið alveg áður en þið notið sósuna í rjómakremið. Eva Laufey Jól Kökur og tertur Marens Uppskriftir Tengdar fréttir Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 10. desember 2020 08:35 Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 13:00 Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 09:10 Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8. desember 2020 15:53 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hér fyrir neðan má finna uppskriftina að jólapavlovum. Marensbotnarnir 6 eggjahvítur 300 g sykur 1 ½ tsk mataredik 1 tsk vanilludropar Salt á hnífsoddi Aðferð: Hitið ofninn í 100°C og ég stilli á blástur. Þeytið eggjahvítur með salti, bætið sykri saman við í þremur skömmtum og þeytið vel á milli. Bætið ediki og vanilludropum saman við þegar marensinn er orðinn stífur. Skiptið marensblöndunni niður í nokkur hreiður og það má líka búa til eina stóra köku. Fer bara eftir smekk hvers og eins. Bakið kökurnar við 100°C í 90 mínútur. Slökkvið á ofninum, opnið hurðina og látið kökurnar kólna alveg og best ef þær fá að kólna í ofninum yfir nótt. Jólapavlovur eru einstaklega fallegar á veisluborðinu.Eva Laufey Toblerone rjómi 500 ml rjómi 1 tsk vanilludropar 1 msk flórsykur 100 g toblerone súkkulaðisósa. Uppskrift má finna hér að neðan + meiri til þess að skreyta kökurnar í lokin. Gott að gera tvöfalda uppskrift að súkkulaðisósunni! 60 g toblerone súkkulaði Fersk ber til skrauts Aðferð: Setjið súkkulaðisósu, mikilvægt að hún sé orðin köld og rjóma saman í hrærivél ásamt vanilludropum og flórsykri. Þeytið saman þar til súkkulaðirjóminn er orðinn stífþeyttur. Saxið niður toblerone súkkulaðið og bætið út í rjómakremið. Fyllið marengskökurnar með súkkulaðirjómanum og skreytið með ferskum berjum. Það er agalega gott að gera meira af súkkulaðisósunni og hella yfir kökurnar í lokin, það setur punktinn yfir i-ið. Toblerone súkkulaðisósa 200 g Toblerone súkkulaði 2 – 3 msk rjómi Aðferð: Saxið niður súkkulaðið. Bræðið súkkulaði í rjóma við vægan hita, byrjið á því að setja 2 matskeiðar af rjóma og ef ykkur finnst sósan of þykk þá bætið þið meiri rjóma saman við. Kælið alveg áður en þið notið sósuna í rjómakremið.
Eva Laufey Jól Kökur og tertur Marens Uppskriftir Tengdar fréttir Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 10. desember 2020 08:35 Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 13:00 Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 09:10 Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8. desember 2020 15:53 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 10. desember 2020 08:35
Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 13:00
Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 09:10
Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8. desember 2020 15:53