Þeir sem eiga boð í gleðskap hugsi sig um hvar þeir vilji vera um jólin Birgir Olgeirsson skrifar 12. desember 2020 13:00 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Rögnvaldur Ólafsson deildarstjóri almannavarna. Vísir/Vilhelm Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri almannavarnadeildar, hvetur fólk til að hugsa sig um hvar það vill vera um jólin ef því hefur verið boðið í gleðskap í kvöld. Hann og sóttvarnlæknir hafa talsverðar áhyggjur af hópamyndunum nú um helgina. „Það er ennþá veira í samfélaginu og hún á mjög auðvelt með að fara af stað í slíku umhverfi,“ segir Rögnvaldur sem bendir á fyrsti jólasveinninn kom til byggða í nótt sem ætti að gefa fólki góða mynd á hve stutt er til jóla. Veikist einhver á næstu dögum verður hann trúlega í einangrun um jólin. „Ég held að það sé virkilega gott fyrir fólk að hugsa sig um hvar það vill vera um jólin. Hvort það sé þess virði að taka sénsinn og fara út,“ segir Rögnvaldur og talar þar til fólks sem hefur jafnvel fengið boð um að mæta í gleðskap í kvöld. Hann hefur þó fullan skilning á að fólk sé orðið þreytt á ástandinu og þrái tilbreytingu. „En þetta er ekki búið. Það þarf meira úthald og það er ákall okkar til fólksins að sýna meira úthald og klára þetta með okkur.ׅ“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir „Hann átti góðan dag í gær“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er sagður á batavegi í Covid-veikindum sínum. 12. desember 2020 12:02 „Þetta er áhættutími“ Sóttvarnalæknir segir stöðu faraldursins hér á landi ágæta en nú fari í hönd mikill áhættutími tengdur aðventunni. Fólk þurfi að passa sig vilji það ekki verja jólunum í veikindi 12. desember 2020 11:55 Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær. Þar af voru þrír í sóttkví en tveir utan sóttkvíar. Í uppfærðum tölum á covid.is kemur fram að nú séu alls 292 í sóttkví og 178 í einangrun. Fjölgar þannig um nokkra sem eru í sóttkví milli daga en þeim fækkar um tíu sem eru í einangrun. Rúmlega 1.200 sýni voru tekin í gær. 12. desember 2020 10:56 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Hann og sóttvarnlæknir hafa talsverðar áhyggjur af hópamyndunum nú um helgina. „Það er ennþá veira í samfélaginu og hún á mjög auðvelt með að fara af stað í slíku umhverfi,“ segir Rögnvaldur sem bendir á fyrsti jólasveinninn kom til byggða í nótt sem ætti að gefa fólki góða mynd á hve stutt er til jóla. Veikist einhver á næstu dögum verður hann trúlega í einangrun um jólin. „Ég held að það sé virkilega gott fyrir fólk að hugsa sig um hvar það vill vera um jólin. Hvort það sé þess virði að taka sénsinn og fara út,“ segir Rögnvaldur og talar þar til fólks sem hefur jafnvel fengið boð um að mæta í gleðskap í kvöld. Hann hefur þó fullan skilning á að fólk sé orðið þreytt á ástandinu og þrái tilbreytingu. „En þetta er ekki búið. Það þarf meira úthald og það er ákall okkar til fólksins að sýna meira úthald og klára þetta með okkur.ׅ“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir „Hann átti góðan dag í gær“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er sagður á batavegi í Covid-veikindum sínum. 12. desember 2020 12:02 „Þetta er áhættutími“ Sóttvarnalæknir segir stöðu faraldursins hér á landi ágæta en nú fari í hönd mikill áhættutími tengdur aðventunni. Fólk þurfi að passa sig vilji það ekki verja jólunum í veikindi 12. desember 2020 11:55 Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær. Þar af voru þrír í sóttkví en tveir utan sóttkvíar. Í uppfærðum tölum á covid.is kemur fram að nú séu alls 292 í sóttkví og 178 í einangrun. Fjölgar þannig um nokkra sem eru í sóttkví milli daga en þeim fækkar um tíu sem eru í einangrun. Rúmlega 1.200 sýni voru tekin í gær. 12. desember 2020 10:56 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
„Hann átti góðan dag í gær“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er sagður á batavegi í Covid-veikindum sínum. 12. desember 2020 12:02
„Þetta er áhættutími“ Sóttvarnalæknir segir stöðu faraldursins hér á landi ágæta en nú fari í hönd mikill áhættutími tengdur aðventunni. Fólk þurfi að passa sig vilji það ekki verja jólunum í veikindi 12. desember 2020 11:55
Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær. Þar af voru þrír í sóttkví en tveir utan sóttkvíar. Í uppfærðum tölum á covid.is kemur fram að nú séu alls 292 í sóttkví og 178 í einangrun. Fjölgar þannig um nokkra sem eru í sóttkví milli daga en þeim fækkar um tíu sem eru í einangrun. Rúmlega 1.200 sýni voru tekin í gær. 12. desember 2020 10:56