Staðfestir það sem samtökin óttuðust Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2020 18:56 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu. Vísir/Arnar Tveir þriðju fyrirtækja í ferðaþjónustu standa nú frammi fyrir ósjálfbærri skuldsetningu og munu gera á næsta ári, samkvæmt nýrri greiningu KPMG fyrir Ferðamálastofu sem birt var í desember. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu segir skýrsluna staðfesta það sem samtökin óttuðust. Viðbúið sé að fjöldi fyrirtækja sé á leið í gjaldþrot. „Þessi skýrsla staðfestir það sem við óttuðumst, að rekstrarvandi fyrirtækjanna breytist í skuldavanda ef ekkert er að gert. Það eru um tveir þriðju fyrirtækjanna sem glíma við ósjálfbæran skuldavanda upp úr þessu áfalli og það er mjög erfið staða,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu. Þýðir það að tveir þriðju fyrirtækja stefna í þrot á næsta ári? „Það þýðir að tveir þriðju fyrirtækja munu eiga mjög erfitt með að vinna sig upp úr ástandinu. Einhver þeirra munu fara í þrot. Önnur þurfa á innspýtingu á eiginfjármagni að halda eða eftirgjöf skulda eða lengingu í skuldum og svo framvegis. Þannig að spurningin er hvað hægt er að gera í samblandi slíkra leiða, bæði milli kröfuhafa og fyrirtækjanna, hins opinbera og svo framvegis, til þess að reyna að koma í veg fyrir það að þetta muni hamla viðspyrnu ferðaþjónustunnar og efnahagslífsins í heild.“ Jóhannes telur að ferðamenn taki vonandi að koma til landsins í apríl og fyrir alvöru í byrjun maí. Bjartsýni hafi einkennt markaðinn í kjölfar jákvæðra fregna af bóluefni við kórónuveirunni. „Þó er ekkert í hendi varðandi það og bókanir ekki í raun hafnar að neinu marki. Það tekur lengri tíma. En við erum enn bjartsýn á að þetta byrji í apríl, maí.“ Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira
„Þessi skýrsla staðfestir það sem við óttuðumst, að rekstrarvandi fyrirtækjanna breytist í skuldavanda ef ekkert er að gert. Það eru um tveir þriðju fyrirtækjanna sem glíma við ósjálfbæran skuldavanda upp úr þessu áfalli og það er mjög erfið staða,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu. Þýðir það að tveir þriðju fyrirtækja stefna í þrot á næsta ári? „Það þýðir að tveir þriðju fyrirtækja munu eiga mjög erfitt með að vinna sig upp úr ástandinu. Einhver þeirra munu fara í þrot. Önnur þurfa á innspýtingu á eiginfjármagni að halda eða eftirgjöf skulda eða lengingu í skuldum og svo framvegis. Þannig að spurningin er hvað hægt er að gera í samblandi slíkra leiða, bæði milli kröfuhafa og fyrirtækjanna, hins opinbera og svo framvegis, til þess að reyna að koma í veg fyrir það að þetta muni hamla viðspyrnu ferðaþjónustunnar og efnahagslífsins í heild.“ Jóhannes telur að ferðamenn taki vonandi að koma til landsins í apríl og fyrir alvöru í byrjun maí. Bjartsýni hafi einkennt markaðinn í kjölfar jákvæðra fregna af bóluefni við kórónuveirunni. „Þó er ekkert í hendi varðandi það og bókanir ekki í raun hafnar að neinu marki. Það tekur lengri tíma. En við erum enn bjartsýn á að þetta byrji í apríl, maí.“
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira