Snýst um miklu meira en bara áfengi í blóðinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. desember 2020 15:49 Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Druk. Getty/Massimo Insabato Myndin fjallar ekki aðeins um að vera með nokkur prómíl í blóðinu heldur um eitthvað miklu meira. Þetta segir danski stórleikarinn Mads Mikkelsen um upplifun sína af því að fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Druk í leikstjórn Thomas Vinterberg sem frumsýnd var fyrr á árinu. Mikkelsen hlaut í gær Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Alls hlaut Druk fern verðlaun á hátíðinni en myndin fjallar um fjóra menntaskólakennara sem ákveða að gera tilraun sem felst í því að vera alltaf með nokkur prómíl af áfengi í blóðinu. Verðlaunaafhending Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fór fram rafrænt í gær. Mads Mikkelsen hreppti verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Druk.Getty „Ég held að þessir tímar kalli á einhverja staðfestu um lífið. Og á alla vegi og kanta er þessi mynd staðfesting um lífið,“ segir Mikkelssen, en danska ríkisútvarpið DR greinir frá. Sjálfur kvaðst leikstjórinn Thomas Vinterberg hrærður fyrir viðurkenningunni í samtali við DR. „Þetta er jú bara lítil mynd um danska drykkjumenn. Að það geti vakið svo mikla eftirtekt gerir mig afar stoltan,“ sagði Vinterberg. Dóttir hans fórst í bílslysi á meðan tökur myndarinnar stóðu yfir og er myndin tileinkuð minningu hennar og á stóran stað í hjarta leikstjórans. Danmörk Bíó og sjónvarp Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Alls hlaut Druk fern verðlaun á hátíðinni en myndin fjallar um fjóra menntaskólakennara sem ákveða að gera tilraun sem felst í því að vera alltaf með nokkur prómíl af áfengi í blóðinu. Verðlaunaafhending Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fór fram rafrænt í gær. Mads Mikkelsen hreppti verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Druk.Getty „Ég held að þessir tímar kalli á einhverja staðfestu um lífið. Og á alla vegi og kanta er þessi mynd staðfesting um lífið,“ segir Mikkelssen, en danska ríkisútvarpið DR greinir frá. Sjálfur kvaðst leikstjórinn Thomas Vinterberg hrærður fyrir viðurkenningunni í samtali við DR. „Þetta er jú bara lítil mynd um danska drykkjumenn. Að það geti vakið svo mikla eftirtekt gerir mig afar stoltan,“ sagði Vinterberg. Dóttir hans fórst í bílslysi á meðan tökur myndarinnar stóðu yfir og er myndin tileinkuð minningu hennar og á stóran stað í hjarta leikstjórans.
Danmörk Bíó og sjónvarp Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira