Snýst um miklu meira en bara áfengi í blóðinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. desember 2020 15:49 Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Druk. Getty/Massimo Insabato Myndin fjallar ekki aðeins um að vera með nokkur prómíl í blóðinu heldur um eitthvað miklu meira. Þetta segir danski stórleikarinn Mads Mikkelsen um upplifun sína af því að fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Druk í leikstjórn Thomas Vinterberg sem frumsýnd var fyrr á árinu. Mikkelsen hlaut í gær Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Alls hlaut Druk fern verðlaun á hátíðinni en myndin fjallar um fjóra menntaskólakennara sem ákveða að gera tilraun sem felst í því að vera alltaf með nokkur prómíl af áfengi í blóðinu. Verðlaunaafhending Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fór fram rafrænt í gær. Mads Mikkelsen hreppti verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Druk.Getty „Ég held að þessir tímar kalli á einhverja staðfestu um lífið. Og á alla vegi og kanta er þessi mynd staðfesting um lífið,“ segir Mikkelssen, en danska ríkisútvarpið DR greinir frá. Sjálfur kvaðst leikstjórinn Thomas Vinterberg hrærður fyrir viðurkenningunni í samtali við DR. „Þetta er jú bara lítil mynd um danska drykkjumenn. Að það geti vakið svo mikla eftirtekt gerir mig afar stoltan,“ sagði Vinterberg. Dóttir hans fórst í bílslysi á meðan tökur myndarinnar stóðu yfir og er myndin tileinkuð minningu hennar og á stóran stað í hjarta leikstjórans. Danmörk Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Alls hlaut Druk fern verðlaun á hátíðinni en myndin fjallar um fjóra menntaskólakennara sem ákveða að gera tilraun sem felst í því að vera alltaf með nokkur prómíl af áfengi í blóðinu. Verðlaunaafhending Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fór fram rafrænt í gær. Mads Mikkelsen hreppti verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Druk.Getty „Ég held að þessir tímar kalli á einhverja staðfestu um lífið. Og á alla vegi og kanta er þessi mynd staðfesting um lífið,“ segir Mikkelssen, en danska ríkisútvarpið DR greinir frá. Sjálfur kvaðst leikstjórinn Thomas Vinterberg hrærður fyrir viðurkenningunni í samtali við DR. „Þetta er jú bara lítil mynd um danska drykkjumenn. Að það geti vakið svo mikla eftirtekt gerir mig afar stoltan,“ sagði Vinterberg. Dóttir hans fórst í bílslysi á meðan tökur myndarinnar stóðu yfir og er myndin tileinkuð minningu hennar og á stóran stað í hjarta leikstjórans.
Danmörk Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira