Kántrístjarnan Charley Pride lést úr Covid-19 Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. desember 2020 16:27 Kántrístjarnan Charley Pride er látinn. Getty/Terry Wyatt Bandaríski kántrísönvarinn Charley Pride er látinn, 86 ára að aldri, af völdum covid-19. Pride lést í gær en söngvarinn gerði garðinn frægan með tónlist sinni vestanhafs á miklum umrótatímum á sjöunda áratugnum en greint er frá andlátinu á heimasíðu söngvarans. Pride hlaut þrenn Grammy-verðlaun á ferli sínum og hlaut jafnframt heiðursverðlaun Grammy árið 2017. Þótt Pride hafi ekki verið fyrsti kántrísöngvarinn sem var dökkur á hörund varð hann fljótt ein fyrsta kántrístjarnan úr röðum svartra í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem hafa minnst Charley Pride í dag er söngkonan Dolly Partaon. „Ég er svo sorgmædd yfir því að einn af mínum kærustu og elstu vinum, Charley Pride, sé fallinn frá. Það er jafnvel verra að hann lést úr covid-19. En hryllilegur, hryllilegur vírus,“ skrifar Parton á Twitter. I m so heartbroken that one of my dearest and oldest friends, Charley Pride, has passed away. It s even worse to know that he passed away from COVID-19. What a horrible, horrible virus. Charley, we will always love you. (1/2)— Dolly Parton (@DollyParton) December 12, 2020 Árið 2000 varð Pride annar kántrísöngvarinn úr röðum svartra til að fá nafn sitt á „Country Music Hall of Fame.“ Tónlist Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Pride hlaut þrenn Grammy-verðlaun á ferli sínum og hlaut jafnframt heiðursverðlaun Grammy árið 2017. Þótt Pride hafi ekki verið fyrsti kántrísöngvarinn sem var dökkur á hörund varð hann fljótt ein fyrsta kántrístjarnan úr röðum svartra í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem hafa minnst Charley Pride í dag er söngkonan Dolly Partaon. „Ég er svo sorgmædd yfir því að einn af mínum kærustu og elstu vinum, Charley Pride, sé fallinn frá. Það er jafnvel verra að hann lést úr covid-19. En hryllilegur, hryllilegur vírus,“ skrifar Parton á Twitter. I m so heartbroken that one of my dearest and oldest friends, Charley Pride, has passed away. It s even worse to know that he passed away from COVID-19. What a horrible, horrible virus. Charley, we will always love you. (1/2)— Dolly Parton (@DollyParton) December 12, 2020 Árið 2000 varð Pride annar kántrísöngvarinn úr röðum svartra til að fá nafn sitt á „Country Music Hall of Fame.“
Tónlist Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning