Allt fullt af rauðbrúnum könglum á Sitkagrenitrjám Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. desember 2020 20:04 Trén eru þakin könglum, sem eru full af fræjum. Mest er um köngla ofarlega í trjákrónunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Könglar á sitkagrenitrjám á Suður og Vesturlandi eru nánast að sliga trén því sjaldan eða aldrei hefur sést jafn mikið af könglum á trjánum. Þetta er blómgun trjánna en sitkagreni þroskar fræ í miklu magni á um það bil tíu ára fresti. Þegar farið er um skóga á Suðurlandi og Vesturlandi og horft upp með sitkagrenitrjám má víða sjá trén þakin af könglum en elstu menn segjast varla muna eftir eins mikið af könglum í ár. „Já, það er rétt, þetta skýrist fyrst og fremst af góðu sumri í fyrra, sem var ótrúlega hlýtt og gott sunnan og vestanlands, það er að skila sér núna í könglum á gréninu og það er óvenjuleg mikið núna á Suður og Vesturlandi, það hefur verið heldur minna í öðrum landshlutum,“ segir Trausti Jóhannsson skógarvörður á Suðurlandi. Trén eru eiginlega að sligast undan könglunum Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi, sem hefur sjaldan eða aldrei séð eins mikil af könglum á sitkagréni og í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson „.Já, þau eru það, alveg brún. Við höfum fengið hringingar um að fólk hefur haldið að það sé eitthvað að trjánum hjá sér og haldið að þau séu að drepast en það er langt því frá. Þetta er bara góð frjósemi trjánna, alveg gríðarleg, og mjög auðvelt að ná miklu fræi núna af greni og birkinu líka, það hefur verið rosalega mikið í ár,“ bætir Trausti við. En er Skógræktin að tína mikið af könglum og nýta sér fræin inn í þeim til frekari skógræktar? „Já, við gerum það, við tökum könglana og klengjum úr þeim fræið og ræktum ný tré úr því og síðan höfum við verið að taka þessa fallegu köngla af stafafuru, rauðgreni og lerki og markaðssetja, sem jólaköngla,“ segir skógarvörður Suðurlands. Könglar eru vinsælt skreytinga- og föndurefni í jólamánuðinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Þegar farið er um skóga á Suðurlandi og Vesturlandi og horft upp með sitkagrenitrjám má víða sjá trén þakin af könglum en elstu menn segjast varla muna eftir eins mikið af könglum í ár. „Já, það er rétt, þetta skýrist fyrst og fremst af góðu sumri í fyrra, sem var ótrúlega hlýtt og gott sunnan og vestanlands, það er að skila sér núna í könglum á gréninu og það er óvenjuleg mikið núna á Suður og Vesturlandi, það hefur verið heldur minna í öðrum landshlutum,“ segir Trausti Jóhannsson skógarvörður á Suðurlandi. Trén eru eiginlega að sligast undan könglunum Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi, sem hefur sjaldan eða aldrei séð eins mikil af könglum á sitkagréni og í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson „.Já, þau eru það, alveg brún. Við höfum fengið hringingar um að fólk hefur haldið að það sé eitthvað að trjánum hjá sér og haldið að þau séu að drepast en það er langt því frá. Þetta er bara góð frjósemi trjánna, alveg gríðarleg, og mjög auðvelt að ná miklu fræi núna af greni og birkinu líka, það hefur verið rosalega mikið í ár,“ bætir Trausti við. En er Skógræktin að tína mikið af könglum og nýta sér fræin inn í þeim til frekari skógræktar? „Já, við gerum það, við tökum könglana og klengjum úr þeim fræið og ræktum ný tré úr því og síðan höfum við verið að taka þessa fallegu köngla af stafafuru, rauðgreni og lerki og markaðssetja, sem jólaköngla,“ segir skógarvörður Suðurlands. Könglar eru vinsælt skreytinga- og föndurefni í jólamánuðinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira