Van Gaal telur Van De Beek hafa valið rangt með því að fara til United Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2020 07:01 Van Gaal kvaddi Man Utd með því að vinna enska bikarinn vísir/Getty Hinn þrautreyndi Louis van Gaal telur að landi sinn, Donny van de Beek, hafi ekki valið rétt með því að ganga í raðir Manchester United frá Ajax í sumar. Mikið er rætt og ritað um hinn 23 ára gamla Van de Beek sem var í lykilhlutverki í aðalliði Ajax frá nítján ára aldri en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri í byrjunarliðinu síðan hann gekk í raðir Man Utd og aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vona að hans tími muni koma en ég held að hann hafi ekki tekið góða ákvörðun,“ segir van Gaal sem stýrði Man Utd á árunum 2014-2016 en hann hóf farsælan þjálfaraferil sinn hjá Ajax í heimalandinu árið 1991. „Þegar þú hefur Paul Pogba og Bruno Fernandes, í hvaða stöðu áttu að spila Van de Beek?“ „Hann hefur ekki sömu gæði og Pogba eða Fernandes og þið sjáið að Pogba er ekki alltaf í byrjunarliðinu. Hvenær á Van de Beek að spila?“ spyr van Gaal. Donny hefur spilað vel fyrir hollenska landsliðið í ár en gæti átt á hættu að missa byrjunarliðssæti sitt þar með fáum mínútum í úrvalsdeildinni. „Ég held að hann hefði átt að geta séð þetta fyrir. Það eru svo mörg félög í sterkum deildum sem hefðu getað nýtt hann betur. Hann er með marga góða eiginleika.“ segir van Gaal. Did Donny van de Beek make a mistake joining Manchester United?Former #MUFC boss van Gaal thinks so... https://t.co/17hjJVyd9H— Off The Ball (@offtheball) December 13, 2020 Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja Sjá meira
Mikið er rætt og ritað um hinn 23 ára gamla Van de Beek sem var í lykilhlutverki í aðalliði Ajax frá nítján ára aldri en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri í byrjunarliðinu síðan hann gekk í raðir Man Utd og aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vona að hans tími muni koma en ég held að hann hafi ekki tekið góða ákvörðun,“ segir van Gaal sem stýrði Man Utd á árunum 2014-2016 en hann hóf farsælan þjálfaraferil sinn hjá Ajax í heimalandinu árið 1991. „Þegar þú hefur Paul Pogba og Bruno Fernandes, í hvaða stöðu áttu að spila Van de Beek?“ „Hann hefur ekki sömu gæði og Pogba eða Fernandes og þið sjáið að Pogba er ekki alltaf í byrjunarliðinu. Hvenær á Van de Beek að spila?“ spyr van Gaal. Donny hefur spilað vel fyrir hollenska landsliðið í ár en gæti átt á hættu að missa byrjunarliðssæti sitt þar með fáum mínútum í úrvalsdeildinni. „Ég held að hann hefði átt að geta séð þetta fyrir. Það eru svo mörg félög í sterkum deildum sem hefðu getað nýtt hann betur. Hann er með marga góða eiginleika.“ segir van Gaal. Did Donny van de Beek make a mistake joining Manchester United?Former #MUFC boss van Gaal thinks so... https://t.co/17hjJVyd9H— Off The Ball (@offtheball) December 13, 2020
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja Sjá meira