Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 15. desember 2020 20:58 Sandra Toft átti frábæran leik í marki Dana í kvöld. Jan Christensen/Getty Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. Í kvöld voru það Ungverjar sem urðu fyrir norsku hraðlestinni. Þær norsku voru komnar í undanúrslit fyrir leikinn en gáfu ekkert eftir. Þær leiddu 17-9 í hálfleik og unnu að lokum með ellefu marka mun, 32-21. Nora Mörk heldur uppteknum hætti í norska liðinu en hún var markahæst með sjö mörk úr átta skotum. Næstar komu þær Stine Skogrand og Camille Herrem með fimm mörk. Danir tryggðu sér svo síðasta lausa sætið í undanúrslitunum er þær höfðu betur gegn Rússlandi, 30-23, í úrslitaleik um síðasta sætið í undanúrslitunum. Staðan var 13-9, Dönum í vil í hálfleik. Mie Højlund var markahæst í danska liðinu með sjö mörk en markvörðurinn Sandra Toft var maður leiksins. Hún varði tæplega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Algjörlega mögnuð. Ingen medaljer siden 2013. Ingen af guld siden 2004. Men efter 5 sejre i 6 kampe ved EM er de danske håndboldkvinder i sin første semifinale i fire år. Møder Norge, klodens allerbedste landshold, på fredag. Det havde da været fedt med 12.000 tilskuere i Herning.... #hndbld— Kenneth Thygesen (@KennethThygesen) December 15, 2020 Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinni viðureigninni eigast við Frakkland og Króatía. EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Í kvöld voru það Ungverjar sem urðu fyrir norsku hraðlestinni. Þær norsku voru komnar í undanúrslit fyrir leikinn en gáfu ekkert eftir. Þær leiddu 17-9 í hálfleik og unnu að lokum með ellefu marka mun, 32-21. Nora Mörk heldur uppteknum hætti í norska liðinu en hún var markahæst með sjö mörk úr átta skotum. Næstar komu þær Stine Skogrand og Camille Herrem með fimm mörk. Danir tryggðu sér svo síðasta lausa sætið í undanúrslitunum er þær höfðu betur gegn Rússlandi, 30-23, í úrslitaleik um síðasta sætið í undanúrslitunum. Staðan var 13-9, Dönum í vil í hálfleik. Mie Højlund var markahæst í danska liðinu með sjö mörk en markvörðurinn Sandra Toft var maður leiksins. Hún varði tæplega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Algjörlega mögnuð. Ingen medaljer siden 2013. Ingen af guld siden 2004. Men efter 5 sejre i 6 kampe ved EM er de danske håndboldkvinder i sin første semifinale i fire år. Møder Norge, klodens allerbedste landshold, på fredag. Det havde da været fedt med 12.000 tilskuere i Herning.... #hndbld— Kenneth Thygesen (@KennethThygesen) December 15, 2020 Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinni viðureigninni eigast við Frakkland og Króatía.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira