Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 19:40 Klopp var eðlilega hinn hressasti er hann spjallaði við Zurich í kvöld. Valeriano Di Domenico/Getty Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Landsliðsþjálfarar, landsliðsfyrirliðar, blaðamenn og stuðningsmenn halda utan um verðlaunaafhendinguna sem fór fram í Zurich í kvöld. Fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni voru í liði ársins en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var valinn besti stjórinn annað árið í röð. Manuel Neuer, markvörður Bayern, var valinn besti markvörðurinn. Heung-Min Son vann mark ársins fyrir markið sem hann skoraði gegn Burnley fyrr á árinu en beðið var með eftirvæntingu eftir hver yrði kjörinn besti leikmaður ársins. Þar voru tilnefndir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski. Það var pólski framherjinn sem hafði betur gegn þeim Messi og Ronaldo sem hafa nánast einokað verðlaunin undanfarin ár en Lewandowski vann bæði þýsku deildina og Meistaradeildina með Bayern. OFFICIAL: The @FIFPro Men's World XI: Alisson Becker Trent Alexander-Arnold Virgil van Dijk Sergio Ramos Alphonso Davies Joshua Kimmich Kevin De Bruyne Thiago Alcantara Lionel Messi Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo#TheBest pic.twitter.com/yH04nl1LV7— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 It's back-to-back crowns for Jurgen Klopp! Congratulations to the @LFC boss on becoming the first to win #TheBest FIFA Men's Coach twice #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/VfsfVdwDqf— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 OFFICIAL: Mattia Agnese has won the FIFA Fair Play award for saving the life of an opponent who had lost consciousness following a clash of heads. via @FIFAcom pic.twitter.com/ck21ZVY6RN— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 The moment Son Heung-min won the Puskas Award! Love that reaction! Watch: https://t.co/bmVzGE3jjP#bbcfootball #TheBest pic.twitter.com/5CBnGN9IxN— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2020 @Manuel_Neuer is #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2020. Another trophy for 'The Wall'! @FCBayern | @DFB_Team pic.twitter.com/zMxnikK3Bh— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 UEFA Men's Forward of the Year UEFA Men's Player of the Year FIFA The Men's Best PlayerRobert Lewandowski achieves yet another treble. pic.twitter.com/phxdSVlBWn— Squawka Football (@Squawka) December 17, 2020 Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Landsliðsþjálfarar, landsliðsfyrirliðar, blaðamenn og stuðningsmenn halda utan um verðlaunaafhendinguna sem fór fram í Zurich í kvöld. Fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni voru í liði ársins en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var valinn besti stjórinn annað árið í röð. Manuel Neuer, markvörður Bayern, var valinn besti markvörðurinn. Heung-Min Son vann mark ársins fyrir markið sem hann skoraði gegn Burnley fyrr á árinu en beðið var með eftirvæntingu eftir hver yrði kjörinn besti leikmaður ársins. Þar voru tilnefndir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski. Það var pólski framherjinn sem hafði betur gegn þeim Messi og Ronaldo sem hafa nánast einokað verðlaunin undanfarin ár en Lewandowski vann bæði þýsku deildina og Meistaradeildina með Bayern. OFFICIAL: The @FIFPro Men's World XI: Alisson Becker Trent Alexander-Arnold Virgil van Dijk Sergio Ramos Alphonso Davies Joshua Kimmich Kevin De Bruyne Thiago Alcantara Lionel Messi Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo#TheBest pic.twitter.com/yH04nl1LV7— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 It's back-to-back crowns for Jurgen Klopp! Congratulations to the @LFC boss on becoming the first to win #TheBest FIFA Men's Coach twice #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/VfsfVdwDqf— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 OFFICIAL: Mattia Agnese has won the FIFA Fair Play award for saving the life of an opponent who had lost consciousness following a clash of heads. via @FIFAcom pic.twitter.com/ck21ZVY6RN— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 The moment Son Heung-min won the Puskas Award! Love that reaction! Watch: https://t.co/bmVzGE3jjP#bbcfootball #TheBest pic.twitter.com/5CBnGN9IxN— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2020 @Manuel_Neuer is #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2020. Another trophy for 'The Wall'! @FCBayern | @DFB_Team pic.twitter.com/zMxnikK3Bh— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 UEFA Men's Forward of the Year UEFA Men's Player of the Year FIFA The Men's Best PlayerRobert Lewandowski achieves yet another treble. pic.twitter.com/phxdSVlBWn— Squawka Football (@Squawka) December 17, 2020
Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira