CrossFit Samtökin kynna nýja jólagjöf fyrir CrossFit fólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 12:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fagna sigri fyrir nokkrum árum síðan. Mynd/Instagram/butchersclassics Nýr eigandi CrossFit samtakanna vill fjölga fólki í íþróttinni og jólin í ár gætu hjálpað honum á þeirri vegferð. CrossFit samtökin gáfu ekki aðeins út nýtt og breytt keppnisdagatal í gær því einnig var opnað fyrir möguleikann á því að gefa mjög nytsamlega jólagjöf í ár. Jólagjöfin gæti því verið fundin fyrir þá sem eru í vandræðum með að finna flotta gjöf fyrir CrossFit fólk. Í fyrsta sinn í sögunni er nú möguleiki á því að gefa CrossFit fólki skráningu í The Open hjá CrossFit samtökunum. Samtökin eru að selja gjafakóða sem gefur meðlimum CrossFit samfélagsins tækifæri á að kaupa skráningu á The Open 2021 fyrir fjölskyldu og vini. Það verður athyglisvert að fylgjast með hvort þetta auki þáttökufjöldann á The Open sem fer fram í mars á næsta ári. Það er hægt að nálgast upplýsingar um þennan möguleika með því að smella hér. Every part of this season has been designed to ensure as many people as possible can take part in and experience the excitement, challenge, and joy of the Open, said Eric Roza, CEO of @CrossFit. https://t.co/6vy07BA9DY— The CrossFit Games (@CrossFitGames) December 17, 2020 CrossFit Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
CrossFit samtökin gáfu ekki aðeins út nýtt og breytt keppnisdagatal í gær því einnig var opnað fyrir möguleikann á því að gefa mjög nytsamlega jólagjöf í ár. Jólagjöfin gæti því verið fundin fyrir þá sem eru í vandræðum með að finna flotta gjöf fyrir CrossFit fólk. Í fyrsta sinn í sögunni er nú möguleiki á því að gefa CrossFit fólki skráningu í The Open hjá CrossFit samtökunum. Samtökin eru að selja gjafakóða sem gefur meðlimum CrossFit samfélagsins tækifæri á að kaupa skráningu á The Open 2021 fyrir fjölskyldu og vini. Það verður athyglisvert að fylgjast með hvort þetta auki þáttökufjöldann á The Open sem fer fram í mars á næsta ári. Það er hægt að nálgast upplýsingar um þennan möguleika með því að smella hér. Every part of this season has been designed to ensure as many people as possible can take part in and experience the excitement, challenge, and joy of the Open, said Eric Roza, CEO of @CrossFit. https://t.co/6vy07BA9DY— The CrossFit Games (@CrossFitGames) December 17, 2020
CrossFit Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira