Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2020 12:01 Kristín Þorleifsdóttir valdi frekar að spila fyrir sænska landsliðið en það íslenska. getty/Jan Christensen Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Kristín var næstmarkahæsti leikmaður Svía á EM 2020 með nítján mörk í sex leikjum. Hún á íslenska foreldra en hefur alltaf búið í Svíþjóð. Kristín lék þó með yngri landsliðum Íslands og ekki mátti miklu muna að hún hefði leikið fyrir íslenska A-landsliðið. „Ég var reyndar valin í íslenska landsliðið áður en ég var valin í sænska landsliðið í fyrra. Ég átti þá að koma í æfingabúðir með Íslandi en áður en kom að því var ég valin í sænska landsliðið og valdi frekar Svíþjóð. En það hefði samt verið heiður að spila fyrir Ísland,“ sagði Kristín í samtali við RÚV. Skyttan öfluga talar ekki mikla íslensku og útskýrir það þannig: „Ég er fædd og uppalin í Svíþjóð og hef aldrei búið á Íslandi. Ég hef heldur aldrei lært íslensku. En það er mömmu minni og pabba að kenna því þau töluðu aldrei íslensku við mig á heimilinu. En kannski læri ég íslensku einhvern daginn. Ég vona það, því ég skil heilmikið í íslensku,“ sagði Kristín. Í samtali við Vísi lýsti Sigrún Andrésdóttir, móðir Kristínar, dóttur sinni sem ekta víkingi með gott hugarfar. „Hún er stór og sterk. Ekta víkingur og með föst skot,“ sagði Sigrún en hún og eiginmaður hennar, Þorleifur Sigurjónsson, eiga fjögur börn. Kristín segist í samtalinu við RÚV ekki hafa búist við að spila mikið á EM. „Ég hafði ekki gert mér miklar væntingar. Fyrst snerist þetta bara um að vera með í liðinu á EM. Við vorum tvær frekar nýjar í liðinu og ég bjóst ekkert endilega við því að spila mikið. En það var mjög ánægjulegt að fá svona mikinn spilatíma,“ sagði hún. Kristín, sem er 22 ára, leikur með Randers í Danmörku. Hún lék áður með Skånela og Höörs í Svíþjóð. Svíar enduðu í 11. sæti af sextán liðum á Evrópumótinu sem lýkur um helgina. Sænski handboltinn EM 2020 í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Kristín var næstmarkahæsti leikmaður Svía á EM 2020 með nítján mörk í sex leikjum. Hún á íslenska foreldra en hefur alltaf búið í Svíþjóð. Kristín lék þó með yngri landsliðum Íslands og ekki mátti miklu muna að hún hefði leikið fyrir íslenska A-landsliðið. „Ég var reyndar valin í íslenska landsliðið áður en ég var valin í sænska landsliðið í fyrra. Ég átti þá að koma í æfingabúðir með Íslandi en áður en kom að því var ég valin í sænska landsliðið og valdi frekar Svíþjóð. En það hefði samt verið heiður að spila fyrir Ísland,“ sagði Kristín í samtali við RÚV. Skyttan öfluga talar ekki mikla íslensku og útskýrir það þannig: „Ég er fædd og uppalin í Svíþjóð og hef aldrei búið á Íslandi. Ég hef heldur aldrei lært íslensku. En það er mömmu minni og pabba að kenna því þau töluðu aldrei íslensku við mig á heimilinu. En kannski læri ég íslensku einhvern daginn. Ég vona það, því ég skil heilmikið í íslensku,“ sagði Kristín. Í samtali við Vísi lýsti Sigrún Andrésdóttir, móðir Kristínar, dóttur sinni sem ekta víkingi með gott hugarfar. „Hún er stór og sterk. Ekta víkingur og með föst skot,“ sagði Sigrún en hún og eiginmaður hennar, Þorleifur Sigurjónsson, eiga fjögur börn. Kristín segist í samtalinu við RÚV ekki hafa búist við að spila mikið á EM. „Ég hafði ekki gert mér miklar væntingar. Fyrst snerist þetta bara um að vera með í liðinu á EM. Við vorum tvær frekar nýjar í liðinu og ég bjóst ekkert endilega við því að spila mikið. En það var mjög ánægjulegt að fá svona mikinn spilatíma,“ sagði hún. Kristín, sem er 22 ára, leikur með Randers í Danmörku. Hún lék áður með Skånela og Höörs í Svíþjóð. Svíar enduðu í 11. sæti af sextán liðum á Evrópumótinu sem lýkur um helgina.
Sænski handboltinn EM 2020 í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira