Eminem biður Rihönnu afsökunar Sylvía Hall skrifar 19. desember 2020 09:41 Eminem og Rihanna hafa starfað saman áður. Getty/Jeff Kravitz Rapparinn Eminem hefur beðið söngkonuna Rihönnu afsökunar á því að hafa tekið afstöðu með fyrrverandi kærasta hennar, Chris Brown, í kjölfar heimilisofbeldis sem hann beitti hana. Afsökunarbeiðnin kemur í laginu Zeus þar sem hann segist ekki hafa ætlað að særa hana. Málið komst í hámæli á síðasta ári þegar lag tíu ára gamalt lag rapparans fór í dreifingu. Þar lýsti hann yfir stuðningi við Chris Brown. Brown játaði ofbeldið sem átti sér stað snemma árs 2009. Þá réðst hann á hana eftir að hún spurði hann út í skilaboð frá öðrum konum í síma hans. Myndir eftir árásina láku í fjölmiðla sem sýndu Rihönnu með alvarlega andlitsáverka og þurfti hún að leita á sjúkrahús í kjölfar árásarinnar. „Einlæg afsökunarbeiðni til Rihönnu vegna lagsins sem lak. Fyrirgefðu Rih, ég ætlaði ekki að særa þig,“ segir Eminem í sínu nýja lagi og vitnar til textans í laginu sem fór óvænt í dreifingu í fyrra. Talsmaður rapparans tjáði sig um lagið á þeim tíma og sagði það vera tíu ára gamalt. Í þokkabót hefði það aldrei verið gefið út. Eminem og Rihanna hafa starfað saman áður og áttu eitt vinsælasta lag ársins 2010, Love The Way You Lie. Tónlist Hollywood Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Málið komst í hámæli á síðasta ári þegar lag tíu ára gamalt lag rapparans fór í dreifingu. Þar lýsti hann yfir stuðningi við Chris Brown. Brown játaði ofbeldið sem átti sér stað snemma árs 2009. Þá réðst hann á hana eftir að hún spurði hann út í skilaboð frá öðrum konum í síma hans. Myndir eftir árásina láku í fjölmiðla sem sýndu Rihönnu með alvarlega andlitsáverka og þurfti hún að leita á sjúkrahús í kjölfar árásarinnar. „Einlæg afsökunarbeiðni til Rihönnu vegna lagsins sem lak. Fyrirgefðu Rih, ég ætlaði ekki að særa þig,“ segir Eminem í sínu nýja lagi og vitnar til textans í laginu sem fór óvænt í dreifingu í fyrra. Talsmaður rapparans tjáði sig um lagið á þeim tíma og sagði það vera tíu ára gamalt. Í þokkabót hefði það aldrei verið gefið út. Eminem og Rihanna hafa starfað saman áður og áttu eitt vinsælasta lag ársins 2010, Love The Way You Lie.
Tónlist Hollywood Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira