Leikið var í Herning en þar fer úrslitaleikur mótsins milli Noregs og Frakka fram klukkan 17 í dag.
Jafnræði var með liðunum framan af en staðan í leikhléi var hnífjöfn, 11-11.
Í síðari hálfleik sigu Króatar fram úr og unnu að lokum öruggan sigur, 25-19.