Þrettán ára fiðlusnillingur í sveitinni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. desember 2020 20:26 Eyrún Huld Ingvarsdóttir, þrettán ára fiðlusnillingur á bænum Þrándarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi að æfa sig í fjárhúsinu á bænum. Vísir/Magnús Hlynur Eyrún Huld Ingvarsdóttir, Þrettán ára stelpa í uppsveitum Árnessýslu gerði sér lítið fyrir og sigraði fiðlukeppni, sem Pólska sendiráðið efndi til. Æðsti draumur Eyrúnar er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Eyrún Huld er mjög dugleg að æfa sig á fiðlunum en þá laumast hún oft inn í fjárhús og spilar fyrir kindurnar og hrútana en hún á heima á bænum Þrándarholti 4 í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Eyrún Huld með viðurkenningarskjalið, sem hún fékk fyrir sigurinn.Vísir/Magnús Hún er búin með fimm stig í fiðluleik en hún byrjaði að læra á fiðlu rúmlega þriggja ára gömul. Hún er nemandi í Tónlistarskóla Árnesinga og tók nýlega þátt í fiðlukeppni pólska sendiráðsins þar sem fjölmargir nemendur úr íslenskum tónlistarskólum tóku þátt. Eyrún Huld sigraði í sínum aldursflokki en hún spilaði tvö verk, sem hún sendi inn í myndbandsformi. Ég sendi inn Vivaldi, 3. Þátt konsert í g-moll og Salut d’amour eftir Edward Elgar. Það var mjög gaman að vinna. Minn æðsti draumur er að spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands í framtíðinni,“ segir Eyrún Huld. En hvernig áhorfendur eru kindurnir og hrútarnir? „Féð eru skemmtilegir áhorfendur en mætti reyndar hlusta aðeins betur, nei ég segir svona, það er mjög gaman að spila í fjárhúsinu eins og alls staðar annars staðar“, segir þessi hressa og skemmtilega stelpa. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tónlist Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Eyrún Huld er mjög dugleg að æfa sig á fiðlunum en þá laumast hún oft inn í fjárhús og spilar fyrir kindurnar og hrútana en hún á heima á bænum Þrándarholti 4 í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Eyrún Huld með viðurkenningarskjalið, sem hún fékk fyrir sigurinn.Vísir/Magnús Hún er búin með fimm stig í fiðluleik en hún byrjaði að læra á fiðlu rúmlega þriggja ára gömul. Hún er nemandi í Tónlistarskóla Árnesinga og tók nýlega þátt í fiðlukeppni pólska sendiráðsins þar sem fjölmargir nemendur úr íslenskum tónlistarskólum tóku þátt. Eyrún Huld sigraði í sínum aldursflokki en hún spilaði tvö verk, sem hún sendi inn í myndbandsformi. Ég sendi inn Vivaldi, 3. Þátt konsert í g-moll og Salut d’amour eftir Edward Elgar. Það var mjög gaman að vinna. Minn æðsti draumur er að spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands í framtíðinni,“ segir Eyrún Huld. En hvernig áhorfendur eru kindurnir og hrútarnir? „Féð eru skemmtilegir áhorfendur en mætti reyndar hlusta aðeins betur, nei ég segir svona, það er mjög gaman að spila í fjárhúsinu eins og alls staðar annars staðar“, segir þessi hressa og skemmtilega stelpa.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tónlist Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira