Allt annað en sáttur með dómarana: Eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 13:31 Jesper Jensen byrjar vel sem þjálfari danska landsliðsins. Jan Christensen/Getty Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta, var ekki hrifinn af dómgæslunni er Króatía vann sigur á Danmörku, 25-19, í leiknum um þriðja sætið á EM. Danska liðið hafði hrifið marga á heimavelli en liðið tapaði fyrir Evrópumeisturunum í Noregi í undanúrslitunum á föstudagskvöldið. Í gær tapaði liðið svo leiknum um bronsið og þar var dómgæslan ekki merkileg að mati Jesper. „Þetta var fáránlegt. Ótrúlegt,“ voru fyrstu viðbrögð Jesper þegar hann var spurður út í frammistöðu dómarana í leikslok. „Þetta var eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum þegar maður vissi að það yrði svindlað á manni áður en leikurinn byrjaði.“ „Við höfðum talað um gæðin á dómgæslunni væri ekki mikil en mér fannst þetta allt falla með Króötunum í dag. Hefðum við spilað okkar besta leik hefði það væntanlega dugað en fyrir tuttugu árum hefði maður ekki átt möguleika. Við fengum þennan möguleika í dag.“ Dómarateymi leiksins í gær kom frá Svartfjallalandi en þær Jelena Mitrovic og Andjelina Kazanegra dæmdu leikinn. Jesper bætti þó við að það hafi ekki verið vegna dómaranna sem danska liðið tapaði. Danir skoruðu einungis tvö mörk síðustu tuttugu mínútur leiksins en staðan var jöfn 18-18 er tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyrsta stórmót Jespers með danska liðið eftir að hafa tekið við liðinu fyrr á árinu. Jesper Jensen er stolt trods sammenbrud i semifinale - https://t.co/YJN1V5pW46 pic.twitter.com/J8qrX3yOll— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 20, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Danska liðið hafði hrifið marga á heimavelli en liðið tapaði fyrir Evrópumeisturunum í Noregi í undanúrslitunum á föstudagskvöldið. Í gær tapaði liðið svo leiknum um bronsið og þar var dómgæslan ekki merkileg að mati Jesper. „Þetta var fáránlegt. Ótrúlegt,“ voru fyrstu viðbrögð Jesper þegar hann var spurður út í frammistöðu dómarana í leikslok. „Þetta var eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum þegar maður vissi að það yrði svindlað á manni áður en leikurinn byrjaði.“ „Við höfðum talað um gæðin á dómgæslunni væri ekki mikil en mér fannst þetta allt falla með Króötunum í dag. Hefðum við spilað okkar besta leik hefði það væntanlega dugað en fyrir tuttugu árum hefði maður ekki átt möguleika. Við fengum þennan möguleika í dag.“ Dómarateymi leiksins í gær kom frá Svartfjallalandi en þær Jelena Mitrovic og Andjelina Kazanegra dæmdu leikinn. Jesper bætti þó við að það hafi ekki verið vegna dómaranna sem danska liðið tapaði. Danir skoruðu einungis tvö mörk síðustu tuttugu mínútur leiksins en staðan var jöfn 18-18 er tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyrsta stórmót Jespers með danska liðið eftir að hafa tekið við liðinu fyrr á árinu. Jesper Jensen er stolt trods sammenbrud i semifinale - https://t.co/YJN1V5pW46 pic.twitter.com/J8qrX3yOll— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 20, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira