Sér eftir að hafa tekið „skinkutímabil“ í förðun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. desember 2020 12:30 Júlíana Sara Gunnarsdóttir er þekkt fyrir þætti eins og Þær tvær og Venjulegt fólk. HI beauty Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir segir að hún hafi fyrst lært að farða sig almennilega eftir háskólanám, en fram af því hafði hún oftast bara verið með maskara og sólarpúður. Hún rifjar upp að tíu ára gömul fór hún förðuð á skólaball, með glimmeraugnskugga um allt andlitið, svo áhuginn á snyrtivörum kviknaði snemma. „Þetta var hræðilegt. Ég var tíu ára og mamma leyfði mér bara að fara svona út úr húsi.“ Alltaf með sama naglalakkið Það er eitt förðunartrend sem hún sér eftir að hafa tekið þátt í síðustu ár. „Það var skinkutímabilið. Rosalega skemmtilegt því það eru til svo margar myndir af mér frá því tímabili, þar sem ég er með gult hár og rosa mikið sólarpúður. Ég tók í því trendi, því glæsilega trendi og ég get alveg sagt að ég sjái eftir því í dag.“ Júlíana Sara hefur notað sama litinn að naglalakki í tvö ár, sem er frá Essie og kallast Fiji. „Ég fer ekki út úr húsi án þess að vera með naglalakk og þá þetta.“ Hún viðurkennir að naglalakka sig annan hvern dag, sem geti verið svolítið pirrandi. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir neðan en þar talar Júlíana Sara um sínar uppáhalds snyrtivörur. Einnig kennir Heiður Ósk henni að gera sápuaugabrúnir og teiknaðar freknur og fleira í þættinum. Klippa: Snyrtiborðið með HI beauty - Júlíana Sara Gunnarsdóttir Heiður Ósk og Ingunn Sig eigendur Reykjavík Makeup School eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI Beauty. Þær eru farðaðar með vörum frá YSL beauty, Urban Decay og Lancome. Þættirnir eru teknir upp í Reykjavík Makeup School og verða sýndir vikulega hér á Vísi. Instagram: @the_hibeauty Förðun Tíska og hönnun HI beauty Tengdar fréttir Byrjaði að hugsa um húðina eftir helgarferð með Garðari Gunnlaugs „Ég er óhræddur að vera bara ég, sama hvað það þýðir á hverri stundu,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason. Hann er þekktur fyrir að vera einstaklega hress og drífandi og hefur verið það alveg frá því hann var barn. 16. desember 2020 08:01 „Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. 11. desember 2020 09:01 „Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera" „Þetta breytti öllu,“ segir dragdrottningin Gógó Starr um sína fyrstu reynslu af förðunarvörum. Fyrsta varan sem Gógó prófaði var hyljari, sem kom sér vel í að fela bólur og bauga. 5. desember 2020 10:31 „Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Hún rifjar upp að tíu ára gömul fór hún förðuð á skólaball, með glimmeraugnskugga um allt andlitið, svo áhuginn á snyrtivörum kviknaði snemma. „Þetta var hræðilegt. Ég var tíu ára og mamma leyfði mér bara að fara svona út úr húsi.“ Alltaf með sama naglalakkið Það er eitt förðunartrend sem hún sér eftir að hafa tekið þátt í síðustu ár. „Það var skinkutímabilið. Rosalega skemmtilegt því það eru til svo margar myndir af mér frá því tímabili, þar sem ég er með gult hár og rosa mikið sólarpúður. Ég tók í því trendi, því glæsilega trendi og ég get alveg sagt að ég sjái eftir því í dag.“ Júlíana Sara hefur notað sama litinn að naglalakki í tvö ár, sem er frá Essie og kallast Fiji. „Ég fer ekki út úr húsi án þess að vera með naglalakk og þá þetta.“ Hún viðurkennir að naglalakka sig annan hvern dag, sem geti verið svolítið pirrandi. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir neðan en þar talar Júlíana Sara um sínar uppáhalds snyrtivörur. Einnig kennir Heiður Ósk henni að gera sápuaugabrúnir og teiknaðar freknur og fleira í þættinum. Klippa: Snyrtiborðið með HI beauty - Júlíana Sara Gunnarsdóttir Heiður Ósk og Ingunn Sig eigendur Reykjavík Makeup School eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI Beauty. Þær eru farðaðar með vörum frá YSL beauty, Urban Decay og Lancome. Þættirnir eru teknir upp í Reykjavík Makeup School og verða sýndir vikulega hér á Vísi. Instagram: @the_hibeauty
Heiður Ósk og Ingunn Sig eigendur Reykjavík Makeup School eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI Beauty. Þær eru farðaðar með vörum frá YSL beauty, Urban Decay og Lancome. Þættirnir eru teknir upp í Reykjavík Makeup School og verða sýndir vikulega hér á Vísi. Instagram: @the_hibeauty
Förðun Tíska og hönnun HI beauty Tengdar fréttir Byrjaði að hugsa um húðina eftir helgarferð með Garðari Gunnlaugs „Ég er óhræddur að vera bara ég, sama hvað það þýðir á hverri stundu,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason. Hann er þekktur fyrir að vera einstaklega hress og drífandi og hefur verið það alveg frá því hann var barn. 16. desember 2020 08:01 „Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. 11. desember 2020 09:01 „Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera" „Þetta breytti öllu,“ segir dragdrottningin Gógó Starr um sína fyrstu reynslu af förðunarvörum. Fyrsta varan sem Gógó prófaði var hyljari, sem kom sér vel í að fela bólur og bauga. 5. desember 2020 10:31 „Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Byrjaði að hugsa um húðina eftir helgarferð með Garðari Gunnlaugs „Ég er óhræddur að vera bara ég, sama hvað það þýðir á hverri stundu,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason. Hann er þekktur fyrir að vera einstaklega hress og drífandi og hefur verið það alveg frá því hann var barn. 16. desember 2020 08:01
„Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. 11. desember 2020 09:01
„Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera" „Þetta breytti öllu,“ segir dragdrottningin Gógó Starr um sína fyrstu reynslu af förðunarvörum. Fyrsta varan sem Gógó prófaði var hyljari, sem kom sér vel í að fela bólur og bauga. 5. desember 2020 10:31
„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32