Þórir segir Noru Mørk einstaka keppniskonu og efni í góðan þjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2020 15:30 Nora Mørk fagnar einu 52 marka sinna á EM 2020. getty/Jan Christensen Þórir Hergeirsson segir að innkoma Noru Mørk í norska handboltalandsliðið á EM 2020 hafi skipt sköpum. Hann segir hana mikla keppnismanneskju sem gæti náð langt sem þjálfari þegar hún leggur skóna á hilluna. Eftir að hafa misst af EM 2018 og HM 2019 kom Mørk aftur inn í norska landsliðið fyrir EM 2020 í Danmörku. Skyttan öfluga lék frábærlega á mótinu og var markahæsti leikmaður þess með 52 mörk. „Það var geysilega mikilvægt að fá hana inn. Hún er alveg einstök keppniskona. Hún þorir að vinna leiki og þolir að tapa þeim. Hún þolir reyndar ekki að tapa en hún getur gert mistök en þau detta bara af henni. Hún fer bara inn í næstu stöðu með sömu hörku og vilja,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Mørk, sem er 29 ára, hefur tekið þátt í að vinna fimm af þeim sjö stóru titlum sem Noregur hefur unnið undir stjórn Þóris en Selfyssingurinn tók hana inn í landsliðið 2010. Þórir segir að Mørk gæti náð langt í þjálfun ef hún ákveður að feta þá braut þegar hún hættir í handbolta. „Hún er fljót að læra og les leikinn mjög vel. Þetta er svakalegt þjálfaraefni. Ég vona að við getum fengið hana til að þjálfa þegar hún hættir. Hún er með alveg svakalegan handboltahaus og mikil keppniskona og það smitar út frá sér,“ sagði Þórir. Klippa: Þórir um Noru Mørk EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22. desember 2020 09:02 Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22. desember 2020 08:00 Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22. desember 2020 07:01 Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21. desember 2020 20:30 Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. 21. desember 2020 12:01 „Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. 21. desember 2020 07:30 Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. 20. desember 2020 18:38 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Eftir að hafa misst af EM 2018 og HM 2019 kom Mørk aftur inn í norska landsliðið fyrir EM 2020 í Danmörku. Skyttan öfluga lék frábærlega á mótinu og var markahæsti leikmaður þess með 52 mörk. „Það var geysilega mikilvægt að fá hana inn. Hún er alveg einstök keppniskona. Hún þorir að vinna leiki og þolir að tapa þeim. Hún þolir reyndar ekki að tapa en hún getur gert mistök en þau detta bara af henni. Hún fer bara inn í næstu stöðu með sömu hörku og vilja,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Mørk, sem er 29 ára, hefur tekið þátt í að vinna fimm af þeim sjö stóru titlum sem Noregur hefur unnið undir stjórn Þóris en Selfyssingurinn tók hana inn í landsliðið 2010. Þórir segir að Mørk gæti náð langt í þjálfun ef hún ákveður að feta þá braut þegar hún hættir í handbolta. „Hún er fljót að læra og les leikinn mjög vel. Þetta er svakalegt þjálfaraefni. Ég vona að við getum fengið hana til að þjálfa þegar hún hættir. Hún er með alveg svakalegan handboltahaus og mikil keppniskona og það smitar út frá sér,“ sagði Þórir. Klippa: Þórir um Noru Mørk
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22. desember 2020 09:02 Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22. desember 2020 08:00 Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22. desember 2020 07:01 Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21. desember 2020 20:30 Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. 21. desember 2020 12:01 „Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. 21. desember 2020 07:30 Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. 20. desember 2020 18:38 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22. desember 2020 09:02
Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22. desember 2020 08:00
Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22. desember 2020 07:01
Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21. desember 2020 20:30
Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. 21. desember 2020 12:01
„Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. 21. desember 2020 07:30
Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. 20. desember 2020 18:38
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða