FH fékk bætur fyrir Eið Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 14:55 Eiður Smári fylgist vel með á hliðarlínunni í Kaplakrika í sumar. vísir/vilhelm Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. Eiður Smári var í dag tilkynntur sem nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari karla en Arnar Þór Viðarsson var ráðinn þjálfari liðsins. Samningur þeirra er til tveggja ára. Í síðasta mánuði skrifaði Eiður Smári undir samning við FH um að stýra liðinu næstu tvö árin í Pepsi Max deild karla eftir að hafa tekið við liðinu, ásamt Loga Ólafssyni, um mitt sumar. Guðni segir að vel hafi gengið að ræða við FH um Eið og þeir hafi ekki viljað standa í vegi fyrir honum. Hann staðfesti þó að KSÍ og FH hafi komist að samkomulagi um bætur enda Eiður nýbúinn að binda sig hjá Fimleikafélaginu. KSÍ gaf Eiði Smára tækifæri að taka við FH í sumar er hann var aðstoðarþjálfari hjá U21 árs landsliðinu en Guðni þakkaði FH-ingum fyrir góð vinnubrögð. Logi Ólafsson og Eiður þjálfuðu FH-liðið saman í saman en nú tekur Logi við með Davíð Þór Viðarsson sér til aðstoðar. Davíð er einmitt bróðir Arnars Þórs. Pepsi Max-deild karla FH KSÍ Tengdar fréttir Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43 Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Eiður Smári var í dag tilkynntur sem nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari karla en Arnar Þór Viðarsson var ráðinn þjálfari liðsins. Samningur þeirra er til tveggja ára. Í síðasta mánuði skrifaði Eiður Smári undir samning við FH um að stýra liðinu næstu tvö árin í Pepsi Max deild karla eftir að hafa tekið við liðinu, ásamt Loga Ólafssyni, um mitt sumar. Guðni segir að vel hafi gengið að ræða við FH um Eið og þeir hafi ekki viljað standa í vegi fyrir honum. Hann staðfesti þó að KSÍ og FH hafi komist að samkomulagi um bætur enda Eiður nýbúinn að binda sig hjá Fimleikafélaginu. KSÍ gaf Eiði Smára tækifæri að taka við FH í sumar er hann var aðstoðarþjálfari hjá U21 árs landsliðinu en Guðni þakkaði FH-ingum fyrir góð vinnubrögð. Logi Ólafsson og Eiður þjálfuðu FH-liðið saman í saman en nú tekur Logi við með Davíð Þór Viðarsson sér til aðstoðar. Davíð er einmitt bróðir Arnars Þórs.
Pepsi Max-deild karla FH KSÍ Tengdar fréttir Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43 Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43
Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41