Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 14:01 Justin Shouse og sögulega skáldsagan hans um Ísland. Skjámynd/S2 Sport Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. Justin Shouse sagði meðal annars sögun af því hvernig hann kynnti fyrst Íslandi í áttunda bekk löngu áður en hann mætti til landsins til að spila körfubolta. Guðjón Guðmundsson birti þetta brot úr heimildarmyndinni í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær. „Ég á skrýtna tengingu við Íslands áður en þetta ævintýri varð að veruleika. Þegar ég var í áttunda bekk þá áttum við að skrifa ritgerð um land. Maður mátti velja sér land,“ sagði Justin Shouse og hélt áfram: „Ég hef alltaf farið ótroðnar slóðir og ég valdi sem sagt Ísland. Nokkrum árum síðar talaði ég um Ísland við þjálfara minn í háskólakörfuboltanum sem var góður vinur Sigurðar Hjörleifssonar umboðsmanns. Hann fer að tala um að tækifæri hafi opnast fyrir mig að spila körfubolta á Íslandi,“ sagði Justin Shouse. „Ég sagði: Mér fannst alltaf vera eitthvað sem tengdi mig við Ísland. Ég var líka að tala við mömmu sem geymir gamlar greinar úr dagblöðum og alls konar hluti sem ég hafði búið til að í smíða- og handavinnutímum. Hún hafði geymt skýrsluna mína um Ísland og tók hana upp úr þessari stóru kistu sem hún átti,“ sagði Shouse. „Hún sagði: Mannstu eftir þessu? Ég sagði bara Vá. Þetta var söguleg skáldsaga og ég hafði farið til Íslands til að spila sem atvinnumaður í körfubolta. Stundum er ég stressaður að tala um þetta því það er með ólíkindum að ég hafi skrifað ritgerð um land þar sem ég átti að vera atvinnumaður í körfubolta og það myndi síðan allt rætast. Hverjar eru líkurnar á því miðað við öll löndin í Evrópu þar sem ég gat spilað?,“ sagði Shouse. Justin Shouse kom til Íslands árið 2015 og er hér enn. Hann átti magnaðan feril í úrvalsdeildinni með Snæfelli og Stjörnunni, varð fjórum sinnum bikarmeistari, lék með íslenska landsliðinu, var tvisvar kosinn leikmaður ársins og er sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla. Heimildarmyndin „Justin Shouse - Kjúklingur og körfubolti“ verður frumsýnd klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Það má sjá myndbrotið hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira
Justin Shouse sagði meðal annars sögun af því hvernig hann kynnti fyrst Íslandi í áttunda bekk löngu áður en hann mætti til landsins til að spila körfubolta. Guðjón Guðmundsson birti þetta brot úr heimildarmyndinni í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær. „Ég á skrýtna tengingu við Íslands áður en þetta ævintýri varð að veruleika. Þegar ég var í áttunda bekk þá áttum við að skrifa ritgerð um land. Maður mátti velja sér land,“ sagði Justin Shouse og hélt áfram: „Ég hef alltaf farið ótroðnar slóðir og ég valdi sem sagt Ísland. Nokkrum árum síðar talaði ég um Ísland við þjálfara minn í háskólakörfuboltanum sem var góður vinur Sigurðar Hjörleifssonar umboðsmanns. Hann fer að tala um að tækifæri hafi opnast fyrir mig að spila körfubolta á Íslandi,“ sagði Justin Shouse. „Ég sagði: Mér fannst alltaf vera eitthvað sem tengdi mig við Ísland. Ég var líka að tala við mömmu sem geymir gamlar greinar úr dagblöðum og alls konar hluti sem ég hafði búið til að í smíða- og handavinnutímum. Hún hafði geymt skýrsluna mína um Ísland og tók hana upp úr þessari stóru kistu sem hún átti,“ sagði Shouse. „Hún sagði: Mannstu eftir þessu? Ég sagði bara Vá. Þetta var söguleg skáldsaga og ég hafði farið til Íslands til að spila sem atvinnumaður í körfubolta. Stundum er ég stressaður að tala um þetta því það er með ólíkindum að ég hafi skrifað ritgerð um land þar sem ég átti að vera atvinnumaður í körfubolta og það myndi síðan allt rætast. Hverjar eru líkurnar á því miðað við öll löndin í Evrópu þar sem ég gat spilað?,“ sagði Shouse. Justin Shouse kom til Íslands árið 2015 og er hér enn. Hann átti magnaðan feril í úrvalsdeildinni með Snæfelli og Stjörnunni, varð fjórum sinnum bikarmeistari, lék með íslenska landsliðinu, var tvisvar kosinn leikmaður ársins og er sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla. Heimildarmyndin „Justin Shouse - Kjúklingur og körfubolti“ verður frumsýnd klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Það má sjá myndbrotið hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira