Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 14:01 Justin Shouse og sögulega skáldsagan hans um Ísland. Skjámynd/S2 Sport Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. Justin Shouse sagði meðal annars sögun af því hvernig hann kynnti fyrst Íslandi í áttunda bekk löngu áður en hann mætti til landsins til að spila körfubolta. Guðjón Guðmundsson birti þetta brot úr heimildarmyndinni í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær. „Ég á skrýtna tengingu við Íslands áður en þetta ævintýri varð að veruleika. Þegar ég var í áttunda bekk þá áttum við að skrifa ritgerð um land. Maður mátti velja sér land,“ sagði Justin Shouse og hélt áfram: „Ég hef alltaf farið ótroðnar slóðir og ég valdi sem sagt Ísland. Nokkrum árum síðar talaði ég um Ísland við þjálfara minn í háskólakörfuboltanum sem var góður vinur Sigurðar Hjörleifssonar umboðsmanns. Hann fer að tala um að tækifæri hafi opnast fyrir mig að spila körfubolta á Íslandi,“ sagði Justin Shouse. „Ég sagði: Mér fannst alltaf vera eitthvað sem tengdi mig við Ísland. Ég var líka að tala við mömmu sem geymir gamlar greinar úr dagblöðum og alls konar hluti sem ég hafði búið til að í smíða- og handavinnutímum. Hún hafði geymt skýrsluna mína um Ísland og tók hana upp úr þessari stóru kistu sem hún átti,“ sagði Shouse. „Hún sagði: Mannstu eftir þessu? Ég sagði bara Vá. Þetta var söguleg skáldsaga og ég hafði farið til Íslands til að spila sem atvinnumaður í körfubolta. Stundum er ég stressaður að tala um þetta því það er með ólíkindum að ég hafi skrifað ritgerð um land þar sem ég átti að vera atvinnumaður í körfubolta og það myndi síðan allt rætast. Hverjar eru líkurnar á því miðað við öll löndin í Evrópu þar sem ég gat spilað?,“ sagði Shouse. Justin Shouse kom til Íslands árið 2015 og er hér enn. Hann átti magnaðan feril í úrvalsdeildinni með Snæfelli og Stjörnunni, varð fjórum sinnum bikarmeistari, lék með íslenska landsliðinu, var tvisvar kosinn leikmaður ársins og er sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla. Heimildarmyndin „Justin Shouse - Kjúklingur og körfubolti“ verður frumsýnd klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Það má sjá myndbrotið hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Justin Shouse sagði meðal annars sögun af því hvernig hann kynnti fyrst Íslandi í áttunda bekk löngu áður en hann mætti til landsins til að spila körfubolta. Guðjón Guðmundsson birti þetta brot úr heimildarmyndinni í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær. „Ég á skrýtna tengingu við Íslands áður en þetta ævintýri varð að veruleika. Þegar ég var í áttunda bekk þá áttum við að skrifa ritgerð um land. Maður mátti velja sér land,“ sagði Justin Shouse og hélt áfram: „Ég hef alltaf farið ótroðnar slóðir og ég valdi sem sagt Ísland. Nokkrum árum síðar talaði ég um Ísland við þjálfara minn í háskólakörfuboltanum sem var góður vinur Sigurðar Hjörleifssonar umboðsmanns. Hann fer að tala um að tækifæri hafi opnast fyrir mig að spila körfubolta á Íslandi,“ sagði Justin Shouse. „Ég sagði: Mér fannst alltaf vera eitthvað sem tengdi mig við Ísland. Ég var líka að tala við mömmu sem geymir gamlar greinar úr dagblöðum og alls konar hluti sem ég hafði búið til að í smíða- og handavinnutímum. Hún hafði geymt skýrsluna mína um Ísland og tók hana upp úr þessari stóru kistu sem hún átti,“ sagði Shouse. „Hún sagði: Mannstu eftir þessu? Ég sagði bara Vá. Þetta var söguleg skáldsaga og ég hafði farið til Íslands til að spila sem atvinnumaður í körfubolta. Stundum er ég stressaður að tala um þetta því það er með ólíkindum að ég hafi skrifað ritgerð um land þar sem ég átti að vera atvinnumaður í körfubolta og það myndi síðan allt rætast. Hverjar eru líkurnar á því miðað við öll löndin í Evrópu þar sem ég gat spilað?,“ sagði Shouse. Justin Shouse kom til Íslands árið 2015 og er hér enn. Hann átti magnaðan feril í úrvalsdeildinni með Snæfelli og Stjörnunni, varð fjórum sinnum bikarmeistari, lék með íslenska landsliðinu, var tvisvar kosinn leikmaður ársins og er sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla. Heimildarmyndin „Justin Shouse - Kjúklingur og körfubolti“ verður frumsýnd klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Það má sjá myndbrotið hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira