Við fjöllum um þessa sögulegu stund í fréttatíma okkar klukkan tólf. Þá heyrum við af stöðunni á Alþingi en þingflokksformenn allra flokka hittast á fundi í dag til að ræða sóttvarnabrot fjármálaráðherra á Þorláksmessu.
Að auki verður rætt við Framkvæmdastjóra verslunar og þjónustu sem biðlar til fólks að reyna að dreifa álaginu fram að áramótum þegar kemur að því að skila jólagjöfum.